Fara í efni

RÆTT UM SKULDALEIÐRÉTTINGU Í MORGUNBYLGU

Bylgjan - í bítið 989
Bylgjan - í bítið 989


Í spjalli okkar Brynjars Níelssonar í morgunútvarpi Bylgjunnar  bar sitthvað á góma en þó fyrst og fremst skuldaleiðréttinguna sem margir horfa til þessa dagana. Ég hef lýst stuðningi við þá grundvallarhugsun sem þessar aðgerðir byggja á en hef jafnframt gagnrýnt einstaka þætti í útfærslu aðgerðanna. Þátturinn hér: http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP31336