Fara í efni

LANDSDÓMSMÁLIÐ TIL SKOÐUNAR

Stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands efnir í dag til opins fundar um bók Hannesar Hólmteins Gissurarsonar prófessors um Landsdómsmálið.
Stofnunin fór þess á leit við mig að ég veitti umsögn um bókina á fundinum og varð ég að sjálfsögðu við þeirri beiðni enda tel ég að margt megi læra af Landsdómsmálinu og reyndar að margt þurfi að lærast af þessu máli. Spurningin er svo sú hvað bók Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar kenni. Það er viðfsfangsefni dagsins.