 
			MINNIR ÓÞÆGILEGA Á NASISMANN
			
					08.01.2005			
			
	
		Í Þýskalandi nasismans var framinn einhver hrikalegasti glæpur mannkynssögunnar. Fórnarlömbin voru gyðingar, sem voru ofsóttir og myrtir milljónum saman – haldið í fangabúðum og sendir í gasklefa til slátrunar.
	 
						 
			 
			 
			 
			