Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Nóvember 2007

ÞAÐ SEM ÞÉR VILJIÐ AÐ AÐRIR GJÖRI YÐUR...

ÞAÐ SEM ÞÉR VILJIÐ AÐ AÐRIR GJÖRI YÐUR...

Það er gæfa fyrir Íslendinga að við skulum ekki vera í þann veginn að eignast hlut í einni helstu orkuveitu Filippseyja, sem ríkisstjórnin þar í landi er að selja frá sér í óþökk félagslega þenkjandi fólks á Filippseyjum.
SKAMMSÝNI LÆKNAFÉLAGSINS

SKAMMSÝNI LÆKNAFÉLAGSINS

Birna Jónsdóttir, formaður Læknafélags Íslands, skýrði okkur frá því í Spegli RÚVohf, að ríkið hefði aldrei læknað neinn.
TEKIÐ UNDIR VARNAÐARORÐ HELGA GUÐMUNDSSONAR

TEKIÐ UNDIR VARNAÐARORÐ HELGA GUÐMUNDSSONAR

Ekki er séð fyrir endann á samningaviðræðum ASÍ og SA um nýtt áfallatryggingakerfi. Enda þótt viðræðurnar taki einvörðungu til fólks á samningssviði þessara aðila er líklegt að þegar fram líða stundir muni sú spurning gerast áleitin gagnvart öðrum samningsaðilum hvort þeir fari inn á svipaðar brautir.
TÓNSPROTINN

TÓNSPROTINN

Nýlega hlotnaðist mér sá heiður að opna allsérstæða vefverslun með hljómdiska.Verslunin, sem nefnist Tónsprotinn, er sérstæð fyrir það að hún byggir á samstarfi hljómlistarmanna og ýmissa þjóðþrifasamtaka.
VARNAÐARORÐ FORSTJÓRA LANDSPÍTALA-HÁSKÓLASJÚKRAHÚSS

VARNAÐARORÐ FORSTJÓRA LANDSPÍTALA-HÁSKÓLASJÚKRAHÚSS

Magnús Pétursson, forstjóri Landspítala – háskólasjúkrahúss, skrifar athyglisverða grein í Morgunblaðið í nýliðinni viku.
RÓTTÆKRA AÐGERÐA ÞÖRF

RÓTTÆKRA AÐGERÐA ÞÖRF

Í aðdraganda aðalfundar BSRB sem haldinn var í dag var haft samband við ýmsar stofnanir innan almannaþjónustunnar til að kanna atvinnuástandið.
ER MENNTAMÁLARÁHERRA VIRKILEGA ALVARA?

ER MENNTAMÁLARÁHERRA VIRKILEGA ALVARA?

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, hefur nú blandað sér í umræðuna um fjárstuðning Björgólfs Guðmundssonar, fésýslumanns, við dagskrárgerð fyrir Rúv ohf.
EKKI ATVINNUREKSTUR HELDUR GLÆPASTARFSEMI

EKKI ATVINNUREKSTUR HELDUR GLÆPASTARFSEMI

Ég hef á því fullan skilning að eigendur íbúða geti þurft að biðja leigjendur að víkja úr húsnæðinu þegar þeir þurfa sjálfir á því að halda til eigin nota.
ÚTRÁS ÓLAFSFELLS?

ÚTRÁS ÓLAFSFELLS?

“Versti eigandi að fjölmiðli er ríkið”, sagði Björgólfur Guðmundsson  stórefnamaður, á fréttamannafundi með forsvarsmönnum RÚV ohf.
FLOTT SVANDÍS!

FLOTT SVANDÍS!

Hef dvalist utan lands undanfarna daga. Fengið fréttir í síma, í gegnum sms, og í tölvupósti. Öll skilaboð hafa gengið út á eitt: Flott Svandís! Hún hafi talað máli okkar félagshyggjufólks eins vel og kostur er hvar sem hún hafi komið fram, hvort sem er í umræðum í Ráðhúsi eða í fjölmiðlum, útvarpi, sjónvarpi eða blöðum.