Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Apríl 2013

MBL- HAUSINN

BÆTA ÞARF AÐSTÖÐU INNANLANDSFLUGSINS Á REYKJAVÍKURFLUGVELLI

Birtist í Morgunblaðinu 02.04.13.. Pólitískur samferðamaður minn til langs tíma, Jón Bjarnason, segir í grein í Morgunblaðinu nýlega að ég hafi komið af fjöllum varðandi undirskrift fulltrúa Reykjavíkurborgar og fjármálaráðuneytis á samningi um sölu ríkisins á landi í Skerjafirði í grennd við Reykjavíkurflugvöll.
SMUGAN logo

EKKI UNNIÐ FYRIR GÝG

Birtist á Smugunni 02.04.13.. Margir eru daprir aðrir reiðir yfir því að ný stjórnarskrá hlaut ekki samþykki á Alþingi fyrir þinglok.
Laxár - hvellurinn

ÞAÐ SEM ÞEIR VILDU FÁ VAR EKKI TIL SÖLU

Fyrisögnin er úr dagblaði um 1970 á dögum deilunnar um Laxárvirkjun. Hún endurspeglar afstöðu fólks til virkjunarinnar enda þekkjum við nú hver framvindan varð, menn tóku sig til og stöðvuðu framkvæmdir með miklum hvelli - dýnamítsprengingu í stíflunni sem þá var í smíðum.