Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Apríl 2014

Verjum almannarétt

VERJUM ALMANNARÉTTINN

Eflaust ætla einhver að vera við Geysi á laugardag klukkan hálf tvö til að standa á lagalegum rétti okkar um gjaldfrjálsa aðkomu að náttúrundrum Íslands.. Þetta gæti orðið skemmtilegur  helgarbíltúr.
Stefán Þ Þórsson

GÓÐ GREIN STEFÁNS ÞORVALDAR ÞÓRSSONAR

Í Fréttablaðinu í dag og einnig á vísir.is birtist góð grein eftir Stefán Þorvald Þórsson um náttúruvernd og gjaldtöku við ferðamannastaði.
Markaðsstofa Norðurlands

ÁBYRG MARKAÐSSTOFA NORÐURLANDS

Það er einkar ánægjulegt að sjá hvernig samfélagið er að bregðast við gjaldheimtumönnunum sem ætla að taka sér vald til að rukka ferðamenn, í eigin þágu, innlenda sem erlenda, sem vilja njóta íslenskrar náttúru.
Náttúrupassinn Ólafs 2 rétt

LIGGUR LÍFIÐ Á

Ég hef stundum sagt frá manni sem segist eiga Dettifoss og Kröflu með meiru. Hann hefur skrifað greinar í blöð sem ég hef vitnað nokkuð í.