Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Apríl 2007

Í HEIMSÓKN HJÁ TALSMANNI NEYTENDA

Í HEIMSÓKN HJÁ TALSMANNI NEYTENDA

Þessa dagana er ég gestapenni hjá Talsmanni neytenda www.tn.is. Geri ég að umræðuefni þá þróun sem orðið hefur á auglýsingamarkaði samfara aukinni samþjöppun og tilhneigingu til fákeppni.
20 ÁRA ÓSLITIN VALDASETA – ÞAÐ MÁ EKKI VERÐA

20 ÁRA ÓSLITIN VALDASETA – ÞAÐ MÁ EKKI VERÐA

Þau Geir H. Haarde og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir tóku sig prýðilega út í iðagrænni fjallsbrekkunni á nýafstöðnum landsfundi Sjálfstæðisflokksins.
SKÁTAMESSA OG NESHRINGURINN

SKÁTAMESSA OG NESHRINGURINN

Á sumardaginn fyrsta fer ég jafnan í skátamessu í Hallgrímskirkju í Reykjavík. Mér finnst þetta tilheyra sumardeginum fyrsta og jafnframt geri ég þetta í minningu föður míns Jónasar B.
TRYGGJUM GUÐFRÍÐI LILJU GRÉTARSDÓTTUR ÞINGSÆTI !

TRYGGJUM GUÐFRÍÐI LILJU GRÉTARSDÓTTUR ÞINGSÆTI !

Í dag var birt á Stöð 2 skoðanakönnum úr Suðvestur-kjördæmi, Kraganum svokallaða. Samkvæmt könnuninni fengi Vinstrihreyfingin grænt framboð 17,4% atkvæða og tvö þingsæti í kjördæminu.
TÖKUM ÞÁTT Á UNDIRSKRIFTASÖFNUN TIL STUÐNINGS SAMFÉLAGSÞJÓNUSTUNNI!

TÖKUM ÞÁTT Á UNDIRSKRIFTASÖFNUN TIL STUÐNINGS SAMFÉLAGSÞJÓNUSTUNNI!

Á heimasíðu BSRB er hvatning til okkar ALLRA að taka þátt í undirskriftasöfnun til stuðnings velferðarþjónustunni sem nú á víða undir högg að sækja.
UM TRÚVERÐUGLEIKA STJÓRNMÁLAFRÆÐINGA

UM TRÚVERÐUGLEIKA STJÓRNMÁLAFRÆÐINGA

Nú reynir heldur betur á stjórnmálafræðingana og félagsfræðingana í háskólum landsins. Þeim verður tíðrætt um trúverðugleika stjórnmálamanna.
HVAÐ ÞYRFTI  LÖNGUSKERJABRAUTIN AÐ STANDA HÁTT?

HVAÐ ÞYRFTI LÖNGUSKERJABRAUTIN AÐ STANDA HÁTT?

Þessa mynd tók ég á grasinu ofan við fjöruna á Ægisíðunni við Skerjafjörðinn góða. Í fjarska sæist í Löngusker ef myndin væri betri.

MÚRAR ERU ENGIN LAUSN

Birtist í Fréttablaðinu 14.04.07.Nokkuð hefur verið rætt um innflytjendapólitík að undanförnu. Flest okkar höfum við þá afstöðu að við viljum að eins vel sé komið fram gagnvart útlendu aðkomufólki og við viljum að gert sé gagnvart okkur þegar við erum í útlöndum.
SÉRRÉTTINDALÖGIN Á LEIÐINNI ÚT?

SÉRRÉTTINDALÖGIN Á LEIÐINNI ÚT?

Það gladdi mig að heyra að Samfylkingin vill nú afnema hið alræmda lífeyrisfrumvarp þeirra Davíðs og Halldórs um sérréttindakjör alþingismönnum og þingmönnum til hagsbóta.
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN HEYKIST Á AÐ TALA SKÝRT OG MÁLEFNALEGA

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN HEYKIST Á AÐ TALA SKÝRT OG MÁLEFNALEGA

Sigurði Kára Kristjánssyni, þingmanni Sjálfstæðisflokksins, var talsvert niðri fyrir í útvarpsviðtali í dag.