Í ÓRAFJARLÆGÐ FRÁ VERULEIKANUM
09.12.2009
Pressan.is slær upp getgátum Jóns Magnússonar hæstaréttarlögmanns, um að ég og Össur Skarphéðinsson, höfum skipulagt mótmælin gegn stjórnvöldum sem urðu til þess að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar hrökklaðist frá völdum.