Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Desember 2009

Í ÓRAFJARLÆGÐ FRÁ VERULEIKANUM

Í ÓRAFJARLÆGÐ FRÁ VERULEIKANUM

Pressan.is slær upp getgátum Jóns Magnússonar hæstaréttarlögmanns, um að ég og Össur Skarphéðinsson, höfum skipulagt mótmælin gegn stjórnvöldum sem urðu til þess að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar hrökklaðist frá völdum.
TÍMI TIL AÐ KOMA HEIM...

TÍMI TIL AÐ KOMA HEIM...

Birtist í Málefnum Aldraðra 3.tbl. 18. árg. 2009. Ég held að óhætt sé að halda því blákalt fram að þankagangur Íslendinga hafi umpólast undir lok síðustu aldar og á fyrstu árum þeirrar aldar sem nú er upp runnin.
HVER MÁ SKRIFA UM  HVERN?

HVER MÁ SKRIFA UM HVERN?

Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins og innsti koppur í búri Sjálfstæðisflokksins, skrifar bók um efnahagshrunið á Íslandi.
GÆSAGANGUR Í GARÐABÆ

GÆSAGANGUR Í GARÐABÆ

Í þorskastríðunum fyrr á tíð tókst Íslendingum vel að standa saman. Ekki svo að skilja að alltaf væru allir á sama máli.
FRJÁLS MAÐUR ER ÓTTALAUS

FRJÁLS MAÐUR ER ÓTTALAUS

Birtist í tímaritinu Þjóðmál 4. hefti, 5. árgangi. Styrmir Gunnarsson, fyrrum Morgunblaðsritstjóri, er á dýptina.
UM SKYNSEMI NORRÆNA FJÁRFESTINGARBANKANS

UM SKYNSEMI NORRÆNA FJÁRFESTINGARBANKANS

Lögmál fjármálaheimsins eru stundum torskilin. Því blankari sem kúnni fjármálastofnana er, hvort sem er fólk eða fyrirtæki,  þeim mun verr er að honum búið.
UPPLÝST VERÐI UM AÐKOMU ÍSLENDINGA AÐ INNRÁSINNI Í ÍRAK !

UPPLÝST VERÐI UM AÐKOMU ÍSLENDINGA AÐ INNRÁSINNI Í ÍRAK !

Dreift hefur verið á Alþingi þingsályktunartillögu sem ég flyt ásamt þremur öðrum þingmönnum VG þar sem farið er fram á að Alþingi samþykki að fela forsætisráðherra og utanríkisráðherra að opinbera öll skjöl og allar upplýsingar sem liggja fyrir og snerta ákvörðun um að setja Ísland á lista „hinna viljugu þjóða"  sem ákafast studdu innrásina í Írak árið 2003.
ASÍ LEIÐRÉTT

ASÍ LEIÐRÉTT

Í sjónvarpsfréttum síðastliðinn sunnudag setti ég fram gagnrýni (http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4497826/2009/11/29/3/ ) á nýjan Starfsendurhæfingarsjóð sem kemur til með að starfa undir handarjaðri aðila vinnumarkaðar.
FULLVELDISDAGURINN: TILEFNI TIL SÖGULEGRAR UPPRIFJUNAR

FULLVELDISDAGURINN: TILEFNI TIL SÖGULEGRAR UPPRIFJUNAR

Í dag minnast menn þess að árið 1918 öðluðust Íslendingar fullveldi. Það ár voru samþykkt lög á danska þinginu og Alþingi þar sem í fyrstu grein sagði: "Danmörk og Ísland eru frjáls og fullvalda ríki , í sambandi um einn og sama konung...". Þarna vannst stærsti sigur sjálfstæðisbaráttu Íslendinga sem staðið hafði mestalla 19.