Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Apríl 2008

ojfrettabl

VÖLDIN HAFA FÆRST TIL AUÐMANNA

Viðtal í Fréttablaðinu 13.04.08. Efnahags- og félagslegum ávinningi 20. aldarinnar er ógnað, að mati Ögmundar Jónassonar.
GAGNRÝNIN Á HEIMA HJÁ RÍKISSTJÓRN, EKKI SEÐLABANKA

GAGNRÝNIN Á HEIMA HJÁ RÍKISSTJÓRN, EKKI SEÐLABANKA

Alltaf finnst mér hópsefjun jafn merkilegt fyrirbrigði. Óneitanlega ógnvekjandi því í hópsefjun étur hver upp eftir öðrum gagnrýnislaust.  Nú beinist sefjunin gegn Seðlabankanum og stjóranum þar, Davíð Oddssyni.  Allt illt á að vera honum að kenna.
OKKAR DRENGUR Í FÆREYJUM

OKKAR DRENGUR Í FÆREYJUM

Fíkniefni eru hræðilegur vágestur í hverju samfélagi. Þeir sem höndla með slíkan ógæfuvald sem eiturlyf eru,  eiga fátt gott skilið.
ÍBÚÐAVERÐIÐ, LAUNIN OG LÁNIN

ÍBÚÐAVERÐIÐ, LAUNIN OG LÁNIN

Seðlabankinn spáir því að húsnæðisverð lækki um 30% á næstu tveimur árum. Er það raunsæ spá? Það veit enginn.
HETJULEG BARÁTTA VIÐSKIPTARÁÐS?

HETJULEG BARÁTTA VIÐSKIPTARÁÐS?

Ég minnist þess þegar ég einhverju sinni, sem stjórnarmaður í lífeyrissjóði, heimsótti  stjórnendur bankanna sem skráðir eru heimilsfastir á Íslandi.
SAMFÉLAGIÐ HALDI VÖKU SINNI

SAMFÉLAGIÐ HALDI VÖKU SINNI

Í gær hófst þing Kennarasambands Íslands þar sem lagðar eru línur til næstu ára hjá sambandinu. Athyglisvert var að hlýða á ávörp sem flutt voru við setningu þingsins og ber þar fyrst að telja ræðu Eiríks Jónssonar, formanns KÍ, sem flutti kraftmikla ræðu þar sem hann ræddi þjóðfélagsmál almennt og málefni kennara sérstaklega.
FB logo

FAGRA ÍSLAND - DAGUR SEX

Birtist í Fréttablaðinu 07.04.08.. Sannast sagna hafði ég vonað að ég þyrfti aldrei að skrifa grein undir þessari fyrirsögn.
Á LEIÐ Á FUND?

Á LEIÐ Á FUND?

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, var ekki í góðu jafnvægi á Alþingi í gær þegar hann var beðinn um að útskýra flottræfilsháttinn í ferðamátanum sem ríkisstjórn hans væri farin að temja sér.  Ekki vildi ráðherrann upplýsa kostnað ferðalaganna með einkaflugvélum að undanförnu en sagði að í því væri fólginn tímasparnaður að ferðast með einkaflugvélum.  Svo hefði fjölmiðlafólk fengið ókeypis far! Þetta upplýsti forsætisráðherrann hróðugur á Alþingi í dag.
ER RÍKISSTJÓRNIN AÐ ÖGRA ÞJÓÐINNI?

ER RÍKISSTJÓRNIN AÐ ÖGRA ÞJÓÐINNI?

Fram kemur í fréttum í dag að forsætisráðherra og viðskiptaráðherra séu á leið til útlanda - í einkaþotu.
RÍKISSTJÓRN ÍSLANDS STYÐUR AUKNA HERVÆÐINGU

RÍKISSTJÓRN ÍSLANDS STYÐUR AUKNA HERVÆÐINGU

Bandarískur hergagnaiðnaður stendur í þakkarskuld við George Bush, Bandaríkjaforseta. Hann hefur beitt sér fyrir hervæðingu Bandaríkjanna af meiri krafti en flestir fyririrrennarar hans á forsetastóli.