Fara í efni

UPPLÝSANDI OG VEKJANDI FUNDUR

Hádegisfundur laugardaginn 24.júni með hinum heimskunna ísraelska blaðamanni Gideon Levy í Þjóðmenningarhúsinu/Safnahúsinu í Reykjavík, verður án efa fróðlegur. Hjálmtýr Heiðdal, formaður félagsins Ísland Palestína, spyr hvað Íslendingum beri að gera til styrktar mannréttindum í Palestínu. 
Allir eru velkomnir.