Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Október 2013

Frettablaðið

SKATTHEIMTA OG SKIPULAGSVALD TIL VERKTAKA

Birtist í Fréttablaðinu 09.10.13.. Í nýframlögðu fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar er skorið niður um 750 milljónir til almennra framkvæmda í samgöngum.
DV -

SÉRSTAKUR SKORINN

Birtist í DV 09.10.13.. Fátt ófyrirsjáanlegt gerist í heimi íslenskra stjórnmála þessa dagana nema hvað veruleikinn er sennilega heldur ýktari en svæsnustu sviðsmyndir ímyndunaraflsins voru sl.
Guðmundur Magnússon - ÖBÍ

KRAFTMIKILL BARÁTTUMAÐUR

Stundum hefur viðsemjendum og skömmtunarstjórum á kjör og réttindi öryrkja mislíkað þegar Guðmundur Magnússon, formaður Öryrkjabandalags Íslands, hefur tekið upp þykkjuna fyrir hönd félaga sinna í bandalaginu.
MBL -- HAUSINN

VIÐ ERUM EKKI ÖLL SÖGULAUS

Birtist í Morgunblaðinu 08.10.13.. Í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins er fjallað um Ríkisútvarpið og rifjaðir upp atburðir liðinnar tíðar.
Bylgjan í bítið 2 rétt

EVRÓPURÁÐIÐ OG FJÁRLÖG Í BÍTINU

Við Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins mættum í morgunþátt Bylgjunnar, Í Bítið, að ræða málefni líðandi stundar, að þessu sinni nýafstaðið þing Evrópuráðsins þar sem ég var einn af þremur fulltrúum Íslands og síðan nýframkomin fjárlög.
MBL- HAUSINN

VIÐBRÖGÐ VIÐ MANNRÉTTINDABROTUM

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 06.10.13.. „Skyldan til að vernda," („Responsibility to protect"), var heiti skýrslu sem út kom á vegum Alþjóðanefndarinnar um íhlutun og fullveldi ríkja (International Commission on Intervention and State Sovereignty), sem Kanadastjórn hafði komið á fót í árslok 2001.
Evrópuþingið Strassburg

AÐ LOKNU EVRÓPURÁÐSÞINGI

Á í gær lauk í Strasbourg viku-löngu þingi Evrópuráðsins. Þrír íslenskir þingmenn sátu þingið, Karl Garðarsson og Unnur Brá Konráðsdóttir, auk mín.