BSRB býður upp á vatn
06.10.2003
Um heim allan er um það deilt hvort einkavæða eigi vatnið. Þessar deilur fara fram á löggjafarsamkundum, í sveitarstjórnum og annars staðar þar sem ákvarðanir eru teknar um eignarhald á vatnsbólum.