Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Febrúar 2008

BSRB MÓTMÆLIR FORRÆÐISHYGGJU OG FREKJU

BSRB MÓTMÆLIR FORRÆÐISHYGGJU OG FREKJU

Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, Vilhjálmur Egilsson, hefur lýst því yfir opinberlega að atvinnurekendur muni hvetja ríkisstjórnina til að hlíta í einu og öllu því sem SA komi til með að semja um við sína viðsemjendur.
BÍRÆFNI

BÍRÆFNI

Jón Bjarnason, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs,  gekkst fyrir því að forsætisráðuneytið svaraði því hve miklum fjármunum hefði verið ráðstafað úr ríkissjóði á hálfu ári í aðdraganda síðustu kosninga, frá því í desemberbyrjun 2006 og fram að kosningum í maí vorið 2007.
UM ÁBYRGÐ  EMBÆTTISMANNA OG STJÓRNMÁLAMANNA

UM ÁBYRGÐ EMBÆTTISMANNA OG STJÓRNMÁLAMANNA

Í Silfri Egils um helgina fór fram umræða um  fyrirbærið að „axla ábyrgð". Í þessari umræðu tóku þátt stjórnmálamenn og fréttamenn.
FALLIÐ Á HLUTABRÉFAMÖRKUÐUM OG ORKUGEIRINN

FALLIÐ Á HLUTABRÉFAMÖRKUÐUM OG ORKUGEIRINN

Nokkuð hefur verið skrifað um það hér á síðunni á hvern hátt okkur beri að draga lærdóma af þeim hræringum sem nú verða á hlutabréfamörkuðum.
Svandís S og Ráðhusið

SÚ SEM AXLAÐI PÓLITÍSKA ÁBYRGÐ

Nú er talsvert um það rætt að stjórnmálamenn axli ábyrgð. Þetta er einkum sagt í því samhengi að stjórnmálamönnum beri að segja af sér vegna óafsakanlegrar framgöngu.
FB logo

HVAÐ GERA ÞAU GUÐLAUGUR ÞÓR OG JÓHANNA?

Birtist í Fréttablaðinu 07.02.08.. Tónninn í láglaunahópum samfélagsins er að harðna. Skiljanlega og sem betur fer.
UTANDAGSKRÁRUMRÆÐA Á ALÞINGI UM LÆKNARITARA

UTANDAGSKRÁRUMRÆÐA Á ALÞINGI UM LÆKNARITARA

Þegar búið verður að rita inn utandagskrárumræðuna sem fram fór á Alþingi í dag um „útvistun" á störfum læknaritara mun ég setja inn slóðina HÉR.

ÓVIÐURKVÆMILEG MYNDSKREYTING

Ómaklega þótti mér vegið að heiðri Samfylkingarinnar í myndskreytingu með pistli þínum um einkavinavæðingu Íhaldsins á Landspítalanum.
BOGI OPNAR GLUGGANN

BOGI OPNAR GLUGGANN

Í langan tíma hefur RÚV verið í bindindi hvað varðar erlenda fréttaskýringarþætti. Einn og einn þáttur hefur litið dagsins ljós en það hefur þá verið undantekningin sem sannað hefur regluna.
SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR UNDIRBÝR EINKAVINAVÆÐINGU Á LANDSPÍTALA

SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR UNDIRBÝR EINKAVINAVÆÐINGU Á LANDSPÍTALA

Hvað er einkavinavæðing? Það er hugtak sem notað er þegar ráðist er í einkavæðingu í þágu vina sinna - pólitískra vina.