
TRÚVERÐUGLEIKI FORSÆTISRÁÐHERRA Í HÚFI: HVAÐ SAGÐI HALLDÓR ÁSGRÍMSSON Á FUNDI UTANRÍKISMÁLANEFNDAR 19. FEBRÚAR 2003?
22.01.2005
Formaður utanríkismálanefndar Alþingis, Sólveig Pétursdóttir, segir í viðtali við Fréttablaðið í dag að leynd verði ekki aflétt af fundargerðum utanríkismálanefndar Alþingis.