... EN HANN HELDUR MEÐ ÍSLANDI
			
					19.07.2009			
			
	
		Er ekki undarlegt að ráðherra sem er á móti aðild að Evrópusambandinu komi að aðildarviðræðum við ESB í mikilvægum málaflokkum? Á þessa leið var spurningin sem Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra fékk á sig í hádegsifréttum RÚV í dag.