Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Nóvember 2006

RÁÐSTEFNA TIL HEIÐURS SJÖFN INGÓLFSDÓTTUR

RÁÐSTEFNA TIL HEIÐURS SJÖFN INGÓLFSDÓTTUR

Í gær fór fram í Ráðhúsi Reykjavíkur ráðstefna um málefni eldri strarfsmanna en ráðstefnan var haldin til heiðurs Sjöfn Ingólfsdóttur fyrrverandi formanni Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar.
BROS STURLU

BROS STURLU

Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra brosti blítt í sjónvarpsfréttum í gær þegar hann talaði til fulgumferðarstjóra.

EINU GLEYMDI BJÖRGÓLFUR

Birtist í Morgunblaðinu 16.11.06.Á miðopnu Morgunblaðsins mánudaginn 13. nóvember birtist ágæt grein eftir Björgólf Guðmundsson, formann bankaráðs Landsbankans.

HVERS VEGNA SENDIHERRA ÍSRAELS VILL EKKI FUND MEÐ VG

Menn hafa nokkuð velt því fyrir sér hvers vegna sendiherra Ísraels vildi hitta að máli fulltrúa allra annarra stjórnmálaflokka en VG,  til að skýra hin "tæknilegu mistök" í Ben Hanun á Gaza þar sem 18 óbreyttir borgarar voru myrtir í síðustu viku.
ÍSLENSK  GAGNRÝNI SAMKVÆMT GAMALKUNNRI FORMÚLU

ÍSLENSK GAGNRÝNI SAMKVÆMT GAMALKUNNRI FORMÚLU

Utanríkisráðherra Íslands hefur mótmælt hryðjuverkum ísraelska hersins á hendur Palestínumönnum á Gaza-svæðinu í síðustu viku.
HALLAR Á LÝÐRÆÐIÐ Í EVRÓPU?

HALLAR Á LÝÐRÆÐIÐ Í EVRÓPU?

Á miðvikudagsmorgun klukkan 8:15 er efnt til morgunverðarfundar á Grand Hótel í Reykjavík undir fyrirsögninni: EVRÓPUSAMVINNAN OG LÝÐRÆÐIÐ.

BANKARNIR RÍFI SIG EKKI FRÁ SAMFÉLAGINU

Birtist í Fréttablaðinu 11.11.06Fyrir nokkrum dögum birtist lítil fréttaklausa í Fréttablaðinu undir fyrirsögninni „Bankar mega fara úr landi“.

HVERN ER VERIÐ AÐ HAFA AÐ FÍFLI?

Birtist í Morgunblaðinu 09.11.06.Í umræðu um frumvarp ríkisstjórnarinnar um hlutafélagavæðingu Ríkisútvarpsins eru þau rök einkum færð fram að hlutafélagaformið hafi sannað sig sem gott form í fyrirtækjarekstri.

MUNU LANDSMENN SÆTTA SIG VIÐ AÐ GREIÐA LÖGÞVINGAÐAN NEFSKATT TIL HLUTAFÉLAGS?

Nokkrir listamenn hafa tekið undir með Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra og Páli Magnússyni útvarpsstjóra um að nauðsyn beri til að gera Ríkisútvarpið að hlutafélagi.
KRISTJÁN HREINSSON, NÁTTÚRUVAKTIN OG GRASAGUDDA.IS

KRISTJÁN HREINSSON, NÁTTÚRUVAKTIN OG GRASAGUDDA.IS

Óhætt er að segja að umræðan um umhverfismál verður nú kraftmeiri með hverjum mánuðinum sem líður. Líklegt má heita að ef vitund fólks um mikilvægi umhverfisverndar hefði verið komin á það stig sem hún er nú, hefði Kárahnjúkavirkjun aldrei orðið að veruleika.