 
			RÁÐSTEFNA TIL HEIÐURS SJÖFN INGÓLFSDÓTTUR
			
					18.11.2006			
			
	
		Í gær fór fram í Ráðhúsi Reykjavíkur ráðstefna um málefni eldri strarfsmanna en ráðstefnan var haldin til heiðurs Sjöfn Ingólfsdóttur fyrrverandi formanni Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar.
	 
						 
			 
			 
			 
			