Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Nóvember 2008

VEL NOTAÐIR PENINGAR ERU VEL GEYMDIR

VEL NOTAÐIR PENINGAR ERU VEL GEYMDIR

Birtist í nýútkomnum SFR-tíðindum.             . Íslendingar standa á tímamótum. Öllum er ljós sá mikli vandi sem þjóðin stendur frammi fyrir.

"NEI, NEI, ÞAÐ HEFUR EKKI VERIÐ RÆTT... EKKI, EKKI, JA,... NEI, NEI"

Geir H.Haarde, forsætisráðherra sagði á Alþingi í gær að VG væri ábyrgt fyrir öllu því lagaumhverfi sem fjármálakerfið á Íslandi byggi við.
RANGFÆRSLUR FORSÆTISRÁÐHERRA

RANGFÆRSLUR FORSÆTISRÁÐHERRA

Geir H. Haarde vék nokkrum orðum að Vinstrihreyfingunni grænu framboði á Alþingi í gær. Ég hafði beint þeirri spurningu til hans hvort leitað yrði eftir þverpólitískri aðkomu að smíði nýs lagaramma um fjármálakerfi framtíðarinnar.
ÚR MENNINGARFJÁRSJÓÐI

ÚR MENNINGARFJÁRSJÓÐI

Á þrengingartímum er hollt að leita í menningarfjársjóði þjóðarinnar. Þar er að finna margar perlur.. Í inngangi að Andvökum Stephans G.
TALAÐ FYRIR RÉTTLÁTRI KJARASTEFNU

TALAÐ FYRIR RÉTTLÁTRI KJARASTEFNU

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir skrifar að venju frábæran laugardagspistil í Morgunblaðið í gær. Hún vill nýja launastefnu í þjóðfélaginu: „Nú er ráð að íhuga gamla tíma og nýja.
MÆLI MEÐ SALNUM Í DAG - EFTIR ÚTIFUNDINN Á AUSTURVELLI

MÆLI MEÐ SALNUM Í DAG - EFTIR ÚTIFUNDINN Á AUSTURVELLI

Á blaðsíðu 44 í Morgunblaðinu - menningarsíðunni - segir frá sérstakri menningarsamkomu í Salnum í Kópavogi í dag.