Geir H. Haarde vék nokkrum orðum að Vinstrihreyfingunni grænu framboði á Alþingi í gær. Ég hafði beint þeirri spurningu til hans hvort leitað yrði eftir þverpólitískri aðkomu að smíði nýs lagaramma um fjármálakerfi framtíðarinnar.
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir skrifar að venju frábæran laugardagspistil í Morgunblaðið í gær. Hún vill nýja launastefnu í þjóðfélaginu: „Nú er ráð að íhuga gamla tíma og nýja.