BARÁTTUKONUR FYRIR EINKAVÆÐINGU HEILBRIGIÐSÞJÓNUSTUNNAR FENGNAR TIL EFTIRLITS OG LEIÐSAGNAR!
06.01.2015
Ýmsum - þar á meðal mér- þótti ekki boða gott þegar heilbrigðisráðherra þjóðarinnar, Kristján Þór Júlíusson, mætti við kynningu þeirra Ásdísar Höllu Bragadóttur og viðskiptafélaga hennar á nýjum bisnissáformum "á velferðarsviði" fyrir rétt rúmu ári . Á mbl.is hinn 7.