Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Júní 2009

MEÐ ÞJÓÐARHAG AÐ LEIÐARLJÓSI

MEÐ ÞJÓÐARHAG AÐ LEIÐARLJÓSI

Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins "sömdu" okkur út í hafsauga í Icesave deilunni síðastliðið haust. Ýmsir lögfræðingar og þjóðréttarfræðingar hafa alla tíð sagt að ekki hafi verið um eiginlegan samning að ræða heldur yfirlýsingu sem þvinguð var fram á upplausnarstundu - auk þess sem hún byggði ekki á lýðræðislegum vilja.. Síðan hefur verið reynt að ná betri niðurstöðu.
FB logo

ALRÆÐI EÐA LÝÐRÆÐI?

Birtist í Fréttablaðinu 11.06.09.. Minn gamli félagi á Alþingi, Kristinn H. Gunnarsson, er ekki hrifinn af því að ég vilji breyta lögum um Seðlabanka Íslands og færa hann undir lýðræðislegt almannavald.. Að undanförnu hef ég gagnrýnt Seðlabankann fyrir að halda uppi vaxtastigi sem þrengir hættulega að skuldsettum heimilum og fyrirtækjum.
ÁBENDINGAR BSRB

ÁBENDINGAR BSRB

Jafnréttisnefnd BSRB hefur sent frá sér ályktun þar sem hafnað er "atvinnustefnu á kostnað kvenna". Í ályktuninni er hvatningu beint til ríkisstjórnar og samningsaðila á vinnumarkaði að standa vörð um velferðarþjónustuna:  "Starfsfólk í velferðarkerfinu - á sjúkrahúsum, í heilsugæslunni, á stofnunum fyrir fatlaða og í skólum, er í yfirgnæfandi meirihluta konur.
Á SEÐLABANKINN AÐ ÞJÓNA FÓLKI EÐA FJÁRMAGNI?

Á SEÐLABANKINN AÐ ÞJÓNA FÓLKI EÐA FJÁRMAGNI?

Fróðlegt er að fylgjast með viðbrögðum við þeim ummælum mínum að Seðlabanki eigi að taka mið af almannahag í ákvörðunum sínum um vexti og að hann eigi að  lúta lýðræðislegu valdi í stað þess að þjóna handhöfum fjármagns.
ALLA ÍSLENDINGA Í SAMA BÁTINN

ALLA ÍSLENDINGA Í SAMA BÁTINN

Viðtal í Fréttablaðinu 6.06.09. Ögmundur Jónasson hefur starfað sem fréttamaður og kennari og verið formaður BSRB síðan 1988, þingmaður síðan 1995.
FRIÐFLYTJANDI HEIMSÆKIR ÍSLAND

FRIÐFLYTJANDI HEIMSÆKIR ÍSLAND

Það var ánægjulegt að hitta Dalai Lama, friðarverðlaunahafa Nóbels og trúarleiðtoga Tíbeta að máli í heimsókn hans til Íslands.