
LJÓTT AÐ HRÆÐA FÓLK
28.02.2025
Það er ekki fallega gert að hræða okkur skattgreiðendur með yfirlýsingu um áður óþekkta skuld upp á heila 680 milljarða sem enginn hafði hugmynd um! Við nánari athugun kemur hins vegar í ljós að þetta er engin skuld heldur áætlun verktaka um hve mikið megi hafa af ríkissjóði vegna viðhalds og viðgerða sem þeir telja ekki hafa verið ...