
FÆ EKKI SÉÐ AÐ MIÐLUNARTILLAGA RÍKISSÁTTASEMJARA STANDIST LÖG
06.02.2023
Umræðan um miðlunartillögu ríkissáttsemjara tekur á sig sífellt undarlegri mynd. Þannig kemst Héraðsdómur að þeirri niðurstöðu að Eflingu beri að afhenda félagaskrá sína svo fram geti farið atkvæðagreiðsla um miðlunartillögu ríkissáttasemjara án þess að til lykta hafi verið leidd deilan um það hvort miðlunartillaga hans standist lög. Héraðsdómur telur reyndar svo vera í þessu máli sem er undarleg niðurstaða í ljósi þess að ...