
ODDNÝ BÝÐUR AÐ RAUÐU BORÐI
22.06.2025
Síðastliðinn fimmtudag - á kvennadaginn 21. júní - bauð Oddný Ævarsdóttir mér að Rauða borði Samstöðvarinnar til þess að ræða um konur og Kúrda og fyrirhugaðan hádegisfund sem ég stend að í Safnahúsinu í Reykjavík mánudaginn 23. júní ...