
RAUÐI ÞRÁÐURINN KYNNTUR Á LAUGARDAG
02.11.2022
... Útgefandinn, bókaútgáfan Sæmundur, býður til bókamessu í Safnaðarheimili Grensáskirkju (Háaleitisbraut 66 í Rv.) laugardaginn 5. nóvember næstkomandi kl. 14-17. Þar hefur mér verið boðið að lesa úr Rauða þræðinum . Ég hef að sjálfsögðu þegið það boð og býð ykkur sem þetta lesið að líta við. Ég les upp um klukkan þrjú en þarna ...