HVAÐA “ALÞJÓÐASAMFÉLAG” ER AÐ BREGÐAST? - WHO IS TO BLAME?
08.08.2025
Framvindan á Gaza, gegndarlaust ofbeldið, grefur undan trú fólks á alþjóðasamfélaginu sagði Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra í viðtali í Ríkisútvarpinu í morgun, og játaði vanmátt sinn og íslenskrar ríkisstjórnar frammi fyrir þessum ósköpum. Bætti því reyndar við að áherslubreyting hefði orðið í þessum efnum frá síðustu stjórnarskiptum á Íslandi; var svo að skilja á forsætisráðherranum að gagnrýni íslenskra stjórnavalda væri nú orðin skeleggari. Sannast sagna kem ég ekki auga á ... ALSO IN ENGLISH...