BASÚR UM MARGT FRÁBRUGÐIN BAKÚR
04.02.2024
Á kúrdísku er Basúr heiti á sjálfsstjórnarsvæði Kúrda í Írak en svæðin í Tyrklandi þar sem Kúrdar eru í meirihluta nefna þeir Bakúr. Bsúr þýðir suður og Bakúr norður. Rojava, sem er heiti Kúrdbyggða Norður-Sýrlands, þýðir svo vestur og Rojhilat austur og er heiti Kúrdabyggða Írans. Að því marki sem ...