Fara í efni

Greinar

BASÚR UM MARGT FRÁBRUGÐIN BAKÚR

BASÚR UM MARGT FRÁBRUGÐIN BAKÚR

Á kúrdísku er Basúr heiti á sjálfsstjórnarsvæði Kúrda í Írak en svæðin í Tyrklandi þar sem Kúrdar eru í meirihluta nefna þeir Bakúr. Bsúr þýðir suður og Bakúr norður. Rojava, sem er heiti Kúrdbyggða Norður-Sýrlands, þýðir svo vestur og Rojhilat austur og er heiti Kúrdabyggða Írans. Að því marki sem ...
Á FRAMANDI SLÓÐUM

Á FRAMANDI SLÓÐUM

... Við höfum átt viðræður við fulltrúa nær allra stjórnmálaflokka hér en verkefnið er að tala fyrir friði í landamærhéruðum Basur og Tyrklands en þar gengur á með morðárásum tyrkneska hersins og hefur gert um langa hríð þótt umheimurinn láti sér fátt um finnast ...
LYGAR SEM ÚTFLUTNINGSVARA

LYGAR SEM ÚTFLUTNINGSVARA

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 27/28.01.24. “Ég er maður prinsipfestu, en ef þér líkar ekki við prinsip mín þá á ég önnur sem kannski falla betur að þínum smekk.” Þetta var haft eftir þekktum háðfugli bandarískum og þótti fyndið og þykir enn. Þegar hins vegar svo er komið að ...
REYKJAVÍK SEM EKKI VARÐ

REYKJAVÍK SEM EKKI VARÐ

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 14/15.01.24. Þessi fyrirsögn er heiti á bók eftir þau Önnu Dröfn Ágústsdóttur og Guðna Valberg sem ég hef verið að fletta og glugga í yfir hátíðarnar. Flettibækur eru sérstök gerð bóka. Þær þarf ekki nauðsynlega að ...
SIGRÍÐAR STEFÁNSDÓTTUR MINNST

SIGRÍÐAR STEFÁNSDÓTTUR MINNST

Í dag fór fram í Iðnó í Reykjavík minningarthöfn um Sigríði Stefánsdóttur. Ég flutti  þar minningarorð um hana sem eru hér að neðan svo og minningargrein sem birtist í Morgunblaðinu ...
FARSÆLD Á KOMANDI ÁRI ER UNDIR OKKUR SJÁLFUM KOMIN

FARSÆLD Á KOMANDI ÁRI ER UNDIR OKKUR SJÁLFUM KOMIN

... Það sem gerir lífið bærilegra er svo aftur margt. Íslenskt vísindadfólk lætur að sér kveða og íþróttafólk gerir garðinn frægan. Þá halda listamenn okkar merki bjartsýni hátt á loft. Tónlistarfólk, rithöfundar og ljóðskáldin næra andann og vekja með okkur trú á framtíðina. Þökk skulu þau öll hafa og allar þúsundirnar sem vinna að því dag hvern að gera samfélagið betra og öflugra. Þetta eru okkar gæfu smiðir. Eg óska öllum farsældar á komandi  ári .. 
ÞVÍ MIÐUR TELST ÉG EKKI ENN TIL MANNVINA

ÞVÍ MIÐUR TELST ÉG EKKI ENN TIL MANNVINA

... Ég skil auglýsingar Rauða krossins nú um hátíðirnar þannig að til þess að geta kallast mannvinur hljóti maður að styðja ÖLL verkefni Rauða krossins ...
PENINGASEÐLAR: ÓGN VIÐ EFTIRLITSÞJÓÐFÉLAGIÐ

PENINGASEÐLAR: ÓGN VIÐ EFTIRLITSÞJÓÐFÉLAGIÐ

Enn eina ferðina er komin út skýrsla, að þessu sinni frá Ríkislögreglustjóra, sem ætlað er að sýna fram á að reiðufé sé af hinu illa. Í skjóli peningaseðla þrífist sakttsvik og mögulegur, stuðningur við hryðjuverkamenn. So má bæta því við að með notkun peningaseðla í stað greiðslukorta er erfitt um vik fyrir fyrirtækin að fylgjast eð neyslu hvers og eins ...
HVAÐ ER NEIKVÆÐ STÆRÐARHAGKVÆMNI?

HVAÐ ER NEIKVÆÐ STÆRÐARHAGKVÆMNI?

... Og áfram mætti biðja um nánari skýringar og dýpri umræðu, er hægt að setja öll einkafyrirtæki undir einn og sama hattinn? Er fjölgun milliliða í orkugeiranum góð af því að milliliðirnir eru einkareknir? Gæti verið að þeir séu að verða hið íþyngjandi bákn fremur en sjúkraliðinn á Landspítalanum? ...
“HÓFLEGT GJALD FYRIR HVERT LÍK”

“HÓFLEGT GJALD FYRIR HVERT LÍK”

Vefmiðill Morgunblaðsins birti okkur þá frétt yfir hátíðarnar að til skoðunar væri í ríkisstjórn að rukka fyrir geymlu á líkum. Allt væri yfirfllullt af látnu fólki en skortur á geymslum fyrir hina látnu. Ráðið hlyti að vera að rukka fyrir aðstöðugjald, eins konar ...