NORRÆN RÉTTLÆTISKENND TEKUR BREYTINGUM
16.12.2023
Í vikunni fór fram í Osló fundur forystufólks Norðurlandanna. Þau ályktuðu um stríðið í Úkraínu. Nefndu þau ýmis skilyrði sem þyrfti að uppfylla svo binda mætti enda á ófriðinn. Það sem upp var talið voru þau atriði sem vitað er að standa helst í vegi fyrir friðarsamningum! Þar má vísa til ...