Í MINNINGU KARLS SIGURBJÖRNSSONAR
26.02.2024
Í dag fór fram útför Karls Sigurbjörnssonar biskups. Athöfnin verður eftirminnileg, innihaldsrík og tónlist eins og best gerist. Karls Sigurbjörnssonar minnist ég með hlýhug. Ég gegndi embætti innanríkisráðherra - og þar með ráðherra kirkjumála - síðustu tvö ár hans í ...