OF GOTT TIL AÐ GETA VERIÐ SATT
24.07.2024
Eitthvað þótti mér ríkisstjórnin ólík sjálfri sér þegar fram kom í hennar nafni yfirlýsing frá utanríkisráðuneytinu þar sem tekið var undir með Alþjóðadómstólnum i Haag um að landtökubyggðir ísraelskra zíonista í Palestínu væru ólöglegar svo og yfirtaka þeirra á Jerúsalem. Landránið bæri að stöðva þegar í stað ...