
HJÁ KRISTJÁNI Á SPRENGISANDI
04.12.2022
Í morgun þáði ég gott boð Kristján Kristjánssonar stjórnanda fréttaþáttarins Sprengisands á Bylgjunni þar sem lagt var út af bók minni Rauða þræðinum . Farið var vítt og breitt um sviðið eins og heyra má hér ...