
ÞJÓÐIN DÆMD TIL FJÁRSEKTAR
10.06.2023
... Fyrir nokkrum mánuðum birtist í dagblaði grein eftir einn helsta kvótahafann þar sem hann kvaðst hafa verið að fara yfir bókhaldið hjá sér og sæi hann ekki betur en að þar stæði skýrum stöfum að hann ætti þetta allt saman sjálfur ...