Fara í efni

Greinar

Í VIÐTALI HJÁ ÁGÚSTI VALVES JÓHANNESSYNI

Í VIÐTALI HJÁ ÁGÚSTI VALVES JÓHANNESSYNI

Ég hagfði gaman af því að ræða við Ágúst Valves Jóhannesson um verkalýðsmálin en viðtal sitt birti hann síðan á vef Samstöðvarinnar. Ágúst vildi vita hvort verkalýðshreyfingin væri lifandi eða dauð og fékk þau svör að það væri ýmist eða. Sem betur fer væri þar víða kraft að finna einkum hjá láglaunastéttunum. Barátta láglaunafólks væri öllu samfélaginu til góðs ...
LÖGIN, LÝÐRÆÐIÐ OG MANNRÉTTINDIN

LÖGIN, LÝÐRÆÐIÐ OG MANNRÉTTINDIN

... Samfara þessu er eins og heimurinn sé að vakna til vitundar um að sporna þurfi kröftuglega gegn fasisma áður en það verður um seinan. Þetta er sagt í ljósi þess að sakirnar á hendur Julian Assange eru þær að hafa upplýst um stríðsglæpi Bandaríkjanna og annarra NATÓ ríkja ...
LOKADÓMUR Í BROTTVÍSUNARMÁLI JULIAN ASSANGE Í LONDON – HLUTUR ÍSLANDS RIFJAÐUR UPP

LOKADÓMUR Í BROTTVÍSUNARMÁLI JULIAN ASSANGE Í LONDON – HLUTUR ÍSLANDS RIFJAÐUR UPP

Þessa mynd hér að ofan tók ég af heimasíðu Kristins Hrafnssonar, aðalritstjóra Wikileaks, en hann fylgist nú með tveggja daga “réttarhöldum” í London þar sem látið er á það reyna hvort lögfræðingum Julian Assange verði heimilað að áfrýja að nýju uppkveðnum úrskurðum um að Julian Assange skuli fluttur nauðungarflutningum til Bandaríkjanna þar sem ...
Á SAMSTÖÐUFUNDI MEÐ 100 ÞÚSUND MANNS Í KÖLN

Á SAMSTÖÐUFUNDI MEÐ 100 ÞÚSUND MANNS Í KÖLN

... Þetta var síðan inntakið í ræðu sem ég flutti á fjöldafunfi I Köln daginn eftir, laugardaginn 18. febrúar. Þýska lögreglan sem er ekki þekkt fyrir að vera varfærin og hófsöm nema þegar kemur að áætluðum fjölda á útifundum sem henni eru ekki að skapi ...
AÐ LOKINNI BASÚRHEIMSÓKN

AÐ LOKINNI BASÚRHEIMSÓKN

... Sá boðskapur var tvíþættur: Í fyrsta lagi að afla stuðnings þeirri kröfu að tyrknesk stjórnvöld hefji þegar í stað samningaviðræður við Kúrda í Tyrklandi með aðkomu hins fangelsaða leiðtoga þeirra Abdullah Öcalan. Í öðru lagi að hernaði gegn Kúrdum í landamærahéruðum Tyrklands og Basúr verði stöðvaður þegar í stað. ...
Í MORGUNKAFFI HJÁ ODDNÝJU EIR

Í MORGUNKAFFI HJÁ ODDNÝJU EIR

Oddný Eir Ævarsdóttir velti vöngum yfir því í morgunþætti sínum á Samstöðinni hvers vegna friður og friðartal þætti orðið ögrandi. Góð spurning! Ég naut þess heiðurs í morgun að vera gestur hennar og segja frá nýafstaðinni heimsókn minni til Basúr ...
VINUR HÉR, ÓVINUR ÞAR OG HVAÐ ÞÁ?

VINUR HÉR, ÓVINUR ÞAR OG HVAÐ ÞÁ?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 10/11.02.24. Fyrir rúmu ári átti ég samræðu við kúrdískan vin minn um stöðu mála í Austurlöndum nær. Á þessum tíma bárust fréttir frá Íran af ofsóknum á hendur Kúrdum þar í landi og þá sérstaklega konum. Mótmælaalda reis um heimsbyggðina alla og undirskriftalistar voru látnir ganga í háskólum í Vestur-Evrópu og Bandaríkjunum írönskum konum til stuðnings. Ekki ætla ég að ...
Í MESÓPÓTAMÍU: VÖGGU SIÐMENNINGAR

Í MESÓPÓTAMÍU: VÖGGU SIÐMENNINGAR

Öll höfum við einhverja hugmynd um hinar frjósömu byggðir á svæðinu á milli Efrats (Euphrates) og Tígris, hinna miklu fljóta sem eiga upptök í Tyrklandi og streyma langa vegu suður í Persaflóa. Við þekkjum til þessa svæðis úr sögubókum enda er þarna sjálf vagga siðmeningar okkar, margra þúsund ára gömul ...
ÞRÝSTINGUR ÞARF AÐ KOMA FRÁ ALMENNINGI TIL STUÐNINGS KÚRDUM

ÞRÝSTINGUR ÞARF AÐ KOMA FRÁ ALMENNINGI TIL STUÐNINGS KÚRDUM

Þrír fjölmiðlar hafa í dag fjallað um sendiför mína til Basúr, sjálfstjórnarhéraðs Kúrda í Írak. Það eru Bylgjan, Morgunblaðið og Samstöðin. Öllum kann ég þeim þakkir fyrir enda til þess leikurinn gerður að ...
GESTRISNI EINKENNANDI FYRIR KÚRDA

GESTRISNI EINKENNANDI FYRIR KÚRDA

Þessi mynd er tekin í sumarbústað í um klukkutima fjarlægð frá Erbil, höfuðborg Basúr, sjálfstjórnarhéraðs Kúrda í Írak. Eins og áður hefur fram kmið á þessum vettvangi var ég þarna á ferð á vegum regnhlífarsamtaka Kúrda...