UM KOSNINGARNAR Á SAMSTÖÐINNI OG BYLGJUNNI
08.12.2024
Í nýliðinni viku var mér boðið í viðtal á tveimur fjölmiðlum, Samstöðinni hjá Gunnari Smára að hans Rauða borði og síðan í morgunútvarp Bylgjunnar - Í Bítið -hjá þeim Heimi og Lilju Katrínu.
Á báðum stöðvunum var að sjálfsögðu rætt um nýafstaðnar kosningar bæði í þröngu og víðu samhengi. Einnig var rætt um ...