DAVID OG DÓMSMÁLARÁÐHERRANN
18.05.2024
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 18/19.05.24.
... Og þegar dómsmálaráðherra segir í sjónvarpsviðtali um fjáröflun félagasamtaka með fjárhættuspilum, að sér komi ekki við hvernig frjáls félög afli tekna, þá má ætla að þar með hafi ráðherrann komist ofarlega í einkunnakladda ...