ÓÞARFI AÐ HNEYKSLAST Á ÞJÓÐNÝTINGARTALI
02.11.2024
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 02/03.11.24.
... Áttatíu og fimm prósentin úr skoðanakönnuninni voru þarna með öllu gleymd. Nú var það bara spurning um að þjóna prósentunum þremur, efla markaðinn og samkeppniseftirlitið og síðan gleðjast yfir hverri krónu í auðlindasjóð sem samherjunum í sjávarútvegi tækist ekki að fela ...