
Í BÍTIÐ Á BYLGJUNNI UM KÚRDA, MANNRÉTTINDI OG BJÁNA VIÐ STJÓRNVÖL HEIMSINS
24.06.2025
... Hrokafull ummæli eru aldrei skynsamleg jafnvel þótt þau standist skoðun. En eftir því sem ég hlusta meira á marga ráðamenn heimsins í samtímanum þeim mun auðveldar á ég með að fyrirgefa sjálfum mér fyrir að hafa kallað þá bjána ...