Fara í efni

Greinar

DAVID OG DÓMSMÁLARÁÐHERRANN

DAVID OG DÓMSMÁLARÁÐHERRANN

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 18/19.05.24. ... Og þegar dómsmálaráðherra segir í sjónvarpsviðtali um fjáröflun félagasamtaka með fjárhættuspilum, að sér komi ekki við hvernig frjáls félög afli tekna, þá má ætla að þar með hafi ráðherrann komist ofarlega í einkunnakladda ...
HERNAÐARHYGGJA LEIDD TIL ÖNDVEGIS - OG ÞÓRDÍS BÆTIR Í

HERNAÐARHYGGJA LEIDD TIL ÖNDVEGIS - OG ÞÓRDÍS BÆTIR Í

... Stjórnmálamenn sem gáfu sig út fyrir að vera talsmenn friðar sneru algerlega við blaðinu í upphafi núverandi stjórnarsamstarfs, opnuðu Ísland fyrir stórfelldri hervæðingu, fóru að kaupa og selja vopn og gera sig gildandi á meðal stríðshauka enda hlotið lof fyrir fylgispekt sína. Allir bjuggust við öllu af hálfu Sjálfstæðisflokks, ýmsu af hálfu Framsóknar en aldrei þessu af hálfu VG ...
LANGTÍMAVÖRUR OG SKAMMTÍMAVÖRUR LANDSVIRKJUNAR

LANGTÍMAVÖRUR OG SKAMMTÍMAVÖRUR LANDSVIRKJUNAR

Það er ekki að spyrja að dugnaði ríkisstjórnarinnar. Búið að opna raforkukauphöll og “raforkumarkaður” að verða að veruleika með milliliðum og öllu tilheyrandi. Landsvirkjun að verða uppáklædd, fyrst til þess að selja sjálfa sig - það sem hún hefur að bjóða - og síðan að verða seld. Formúlan er ...
ÓLÖGLEGIR ÁFENGISSALAR SÆKJA Á UNGLINGA Í SKJÓLI STJÓRNVALDA

ÓLÖGLEGIR ÁFENGISSALAR SÆKJA Á UNGLINGA Í SKJÓLI STJÓRNVALDA

Í mjög athyglisverðri grein eftir Árna Guðmundsson, félagsuppeldisfræðing og sérfræðing í æskulýðsmálum, á vefmiðlinum vísi.is, kemur fram að ógnvænleg þróun sé að eiga sér stað í áfengisneyslu ungmenna. Hún aukist hröðum skrefum og það sem alvarlegt hlýtur að teljast, ólöglegir áfengissalar gerist sífellt ágengari gagnvart börnum og unglingum ...
ÞORSTEINSÞING KOMIÐ Á PRENT – OG EKRUR STEFÁNS Í SJÓNMÁLI

ÞORSTEINSÞING KOMIÐ Á PRENT – OG EKRUR STEFÁNS Í SJÓNMÁLI

... Og nú er bókin komin út og er heiti hennar, Fararefni – þing um Þorstein frá Hamri. Bókinni ritstýrir Ástráður Eysteinsson, prófessor, en það var einmitt hann ásamt Guðrúnu Nordal, forstöðumanni Stofnunar Árna Magnússonar, sem staðið höfðu í stafni við undirbúning málþingsins haustið 2022 ...
MÓTMÆLUM STRÍÐSGLÆPUNUM – MÓTMÆLUM ÞÖGN ÍSLANDS!

MÓTMÆLUM STRÍÐSGLÆPUNUM – MÓTMÆLUM ÞÖGN ÍSLANDS!

Væri ég ekki staddur erlendis myndi ég tvímælalaust mæta á útifundinn sem félagið Ísland Palestína boðar til við utanríkisráðuneytið til að mótmæla stríðsglæpum Ísraels og ærandi þögn íslenskra stjórnvalda. Ég hvet alla sem ...
KASTLJÓS MARÍU SIGRÚNAR UM LÓÐAHNEYKSLIÐ - FJÖÐUR Í HATT FRÉTTASTOFU

KASTLJÓS MARÍU SIGRÚNAR UM LÓÐAHNEYKSLIÐ - FJÖÐUR Í HATT FRÉTTASTOFU

Fréttaskýring Maríu Sigrúnar Hilmarsdóttur um olíulóðahneykslið var henni og fréttastofu Sjónvarps til mikils sóma. Ég tek hatt minn ofan fyrir Kastljósi fréttastofu Sjónvarpsins fyrir að færa okkur þennan upplýsandi og vel unna átt. En set hattinn hins vegar aftur upp þegar mér verður hugsað til ...
Á AFREKASKRÁ RÍKISSTJÓRNARINNAR

Á AFREKASKRÁ RÍKISSTJÓRNARINNAR

Þessi mynd mun aldrei komast á heimsminjaskrá en á afrekaskrá ríkisstjórnarinnar á hún heima. Þetta er mynd af ólöglegri verslun með áfengi sem fær þrifist í skjóli ríkisvalds sem lætur lögleysuna viðangast óáreitta. Augljóst er að ráðherrar ...
ÞENSLUKERFI KAPÍTALISMANS ER ÓGNVALDURINN

ÞENSLUKERFI KAPÍTALISMANS ER ÓGNVALDURINN

Þorvaldur Þorvaldsson flutti 1. maí ávarp á fundi Stefnu, félags vinstri manna, á Akureyri að þessu sinni. Hann fjallaði meðal annars um hræringar á vinstri væng stjórnmálanna en megininntakið var hve mikilvægt það væri að losna undan þenslukerfi kapítalismans sem nú óganaði lífiríki jarðarinnar ...
FÁBJÁNI KVEÐUR SÉR HLJÓÐS

FÁBJÁNI KVEÐUR SÉR HLJÓÐS

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 04/05.05.24.... Allt þetta fólk vildi orkufyrirtækin í almannaeign, vildi afþakka milliliði og að orkuöryggi almennings yrði tryggt. Fyrirsjáanlegt væri að markaðurinn myndi aldrei tryggja það. Þau sem fóru með völdin létu þessar raddir sem vind um eyru þjóta enda væru þetta allt fábjánar sem fráleitt væri að hlusta á. Nákvæmlega það mátti lesa í ...