
BRUSSEL BANNAR SAMFÉLAGSLEGAN STUÐNING – SVARIÐ ER AÐ BANNA BRUSSEL
29.01.2025
Nú er búið að finna það út í Brussel að opinber stuðningur við Sorpu sé óheimill. Á Íslandi eru þau eflaust mörg til sem eru þessu sammála, þar á meðal gámafyrirtæki sem vilja gjarnan ná allri sorphirðu og vinnslu sorps undir sig ...