
VILJA UNDIR PILSFALD EVRÓPUSAMBANDSINS
30.11.2024
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 30.11/01/12.24.
Í upphafi kjörtímabils sumarið 2009 ákvað þáverandi ríkisstjórn að hefja samningaviðræður um hugsanlega aðild Íslands að Evrópusambandinu. Þetta var málamiðlun ríkisstjórnarflokkanna, Samfylkingar og Vinstri grænna. Samfylkingin vildi aðild, VG var henni andvíg. Flokkarnir urðu sammála um að verða ósammála og yrði ...