... Í goðafræðinni voru valkyrjur þær sem réðu örlögum manna á vígvellinum. Og nú eru valkyrjurnar í ríkisstjórn einmitt að færa sig inn á vígvöllinn. Og þeirra val liggur fyrir ...
Birtist í helgarblaði Morunblaðsins 24/25.05.25.
Þetta eru mín orð. Ernst Hemingway, sem á þessa hugsun, gekk lengra í bók sinni Farewell to Arms, Vopnin kvödd, eins og hún nefnist í íslenskri þýðingu Halldórs Laxness. Hemingway taldi þetta eiga við um öll stríð. Ekkert stríð verði unnið með sigri... (also English translation) ...
Furðulega hljótt er um sölu á eigendahlut almennings - fólksins - í Íslandsbanka. Innan veggja Alþingis er svarið náttúrlega augljóst. Þar er einfaldlega annað tveggja, ekki að finna þá fulltrúa fólksins sem þykir þetta umdeilanlegt eða að raddböndin virka ekki í ...
... Margt óvænt kemur uppá þessa dagana og margir hafa á orði að samtíminn sé flókinn. Ég er ekki viss um að svo sé. Gangverkið er ekki nýtt af nálinni. Vandinn er hins vegar sá að fáir leggja sig eftir upplýsingum um það; upplýsingum sem þó eru öllum aðgengilegar ...(also in English) ...
... Í fyrsta lagi er auðlindagjaldið sem nú er deilt um nánast aukaatriði í samanburði við þær kröfur sem ýmsir stjórnamálaflokkar, Samfylking, Vinstrihreyfingin grænt framboð og Frjálslyndi flokkurinn settu fram um og upp úr síðustu aldamótum, nefnilega þær að ...
... það er ástæða til að fagna því að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra Íslands skuli vera í þessum hópi! Ástæðan er sú að hinn vestræni heimur hefur nánast allur þagað þrátt fyrir þjóðarmorð og nú enn meiri boðuð grimmdarverk; sendir meira að segja drápstól án afláts til morðingjanna og fangelsar þá heima fyrir sem ... (yfirlýsing, also in English) ...
... Þessi grein er að mínu mati mjög mikilvægt innlegg í stjórnmálaumræðu þjóðfélags sem siglir hraðbyri í átt til sífellt aukinnar markaðsvæðingar. Svo hefur verið um alllangt skeið og hafa fyrri ríkisstjórnir ekkert viljað læra af reynslunni. Margt bendir til þess að þar verði framhald á enda ...
Elías Pétursson, fyrrverandi bæjarstjóri Fjallabyggðar, skrifar magnaða hugvekju um kvótakerfið og auglýsingar stórútgerðarinnar sjálfri sér ti dýrðar. Ég ætla ekki að vitna í pistil Elíasar, sem ber heitið Arfleifð þorpanna, heldur hvetja fólk til þess að lesa hann í heild sinni. Ég leyfði mér að taka hann af ...
Birtist í Morgunblaðinu 30.04.25.
... En þeim mun meiri er ábyrgð þeirra heilbrigðisstarfsmanna sem treyst er fyrir skýrslugerð um ofbeldisbrot. Þarna þarf að fara saman árvekni og dómgreind dómarans og áreiðanleiki og fagmennska hlutaðaeigandi heilbrigðisstarfsmanna. Í öðru lagi kemur lögregla iðulega að rannsókn slíkra mála. Hennar hlutur er ...
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 26/27.04.25. ... Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er sjálf mikil keppniskona og hefur auk þess látið vinsamleg orð falla um íslenskt afreksfólk og er Hafþór Júlíus þar ekki undanskilinn. Nema þá helst núna þegar hann lyftir í Síberíu sem ... ætla ég að leyfa mér að mæla með því að taka að nýju upp vinasamband við Moskvubúa ... (English translation) ...