LANGTÍMAVÖRUR OG SKAMMTÍMAVÖRUR LANDSVIRKJUNAR
15.05.2024
Það er ekki að spyrja að dugnaði ríkisstjórnarinnar. Búið að opna raforkukauphöll og “raforkumarkaður” að verða að veruleika með milliliðum og öllu tilheyrandi. Landsvirkjun að verða uppáklædd, fyrst til þess að selja sjálfa sig - það sem hún hefur að bjóða - og síðan að verða seld. Formúlan er ...