
Lofsvert framtak ÖBÍ, BSRB og ASÍ
12.09.2024
... Undanfarna þrjá áratugi hefur sænska velferðarkerfið tekið miklum breytingum til hins verra fyrir aldraða, öryrkja, mikið veika sjúklinga og þá sem minna mega sín. Þessi þróun hófst í byrjun tíunda áratugar 20. aldar þegar hagnaðardrifnum fyrirtækjum var opnuð leið að sænsku velferðarþjónustunni ...