SKYLDAN KALLAR
23.11.2023
Myndatexti sem birtist í Morgunblaðinu 17. nóvember síðastliðinn með mynd af ísraelskum hermönnum undir alvæpni á Gaza ströndinni situr í mér. Í textanum segir að þeir séu að sinna skyldustörfum. Það hljómar eins og lögreglumenn að stjórna umferð eða veita aðstoð á slysstað, með öðrum orðum að sinna verkefnum sem hafa ...