Fara í efni

Greinar

ÞEGAR EITTHVAÐ VERÐUR AÐ ENGU OG EKKERT AÐ EINHVERJU

ÞEGAR EITTHVAÐ VERÐUR AÐ ENGU OG EKKERT AÐ EINHVERJU

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 01/02.04.23. Einhverjir kunna að hafa heyrt söguna af manninum sem kom á hótel og vildi gista þar í viku, sagðist geta borgað fyrirfram en vildi engu að síður líta á svítuna. Hann skrifaði ávísun og lét ...
Vetnsleiðslur úr Gvendarbrunnum

GETUR ÞAÐ VERIÐ …?

... En í ljósi þeirrar fullyrðingar að ekki þurfi alltaf mikið land til að komast yfir mikil verðmæti spyr ég hvort það geti verið að í landi Horns sem selt hefur verið út fyrir landsteinana séu einhverjar vatnsmestu kaldavatnsuppsprettur á Vesturlandi? ...
FRÉTTABLAÐIÐ OG SAMSTÖÐIN FJALLA UM LANDSÖLU

FRÉTTABLAÐIÐ OG SAMSTÖÐIN FJALLA UM LANDSÖLU

Það vill brenna við að værukær stjórnvöld komist upp með að þegja af sér mál sem brenna á þjóðinni. Jafnan þegar umræðan gýs upp um slík mál. hvort sem er sölu á landi til útlendinga eða íslenskra auðmanna, gjaldtöku við nýjar náttúruperlur, að ekki sé minnst á önnur mál sem almannaviljinn er tvímælalaust gagnstæður við stjórnarstefnu allra ríkisstjórna, þá er ráðið í Stjórnarráði og á Alþingi einfalt ...
HÆTTULEGUR MAÐUR

HÆTTULEGUR MAÐUR

Anthony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er hættulegur maður. Nú hefur hann minnt þau ríki sem standa að Alþjóðaglæpadómstólnum á þá skyldu sína að handtaka Pútin forseta Rússlands eftir að dómstóllinn gaf út handtökuskipun á hendur honum. Anthony Blinken var einn þeirra sem hvað ákafast hvatti til innrásarinnar í Írak árið 2003 en þá ...
HÆLISLEITENDUM MISMUNAÐ

HÆLISLEITENDUM MISMUNAÐ

Birtist í Morgunblaðinu 20.03.04.23. Íslensk stjórnvöld mismuna hælisleitendum - það er að segja umsækjendum um alþjóðlega vernd vegna lífshættu heima fyrir - og sú mismunun er pólítísk. Fólk sem NATÓ ríki telja skjólstæðinga sína fær aðrar viðtökur en einstaklingar sem eiga ekki þann bakhjarl. Þannig er ...
ÞAÐ VAR ÞÁ

ÞAÐ VAR ÞÁ

Fyrir réttum tuttugu árum, 20. mars árið 2003 réðust Bandaríkin, Bretland, Pólland og Ástralía með beimum og óbeinum stuðningi nær fimmtíu “viljugra ríkja” inn í írak. Þeirra á meðal var Ísland. Írakar voru þá í sárum eftir viðskiptaþvinganir sem hinn “frjálsi heimur” hafði beitt þá í rúman áratug með þeim afleiðingum ...
KOVID, KJÚKLINGAR OG VARNAÐARORÐ KARLS

KOVID, KJÚKLINGAR OG VARNAÐARORÐ KARLS

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 18/19.03.23. Þegar ákveðið var að loka heiminum - skella öllu í lás - út af kovid-19 veirunni, var það ekki gert með neinni hálfvelgju. Mánuðum saman var fólk látið læsa að sér heima fyrir, stofnunum og fyrirtækjum lokað, ferðalög meira og minna bönnuð, fólki refsað fyrir að ...
ÉG HLAKKA LÍKA TIL

ÉG HLAKKA LÍKA TIL

... Sérstaklega þykir honum forkastanlegt að formaður Eflingar skuli hafa sagst hlakka til baráttunnar! Þar með minnir hann á það við hverja samtök láglaunafólks eru að kljást, nefnilega málsvara þeirra sem standa vörð um óbreytt þjóðskipuleg. ...
ENN ER ÍSLAND SELT

ENN ER ÍSLAND SELT

... Hvað skyldi það taka mörg ár að selja allt Ísland undan okkur? Það gæti gerst á mjög skömmum tíma. Það gæti líka tekið lengri tíma – en það stefnir hraðbyri í að íslenskar náttúruperlur komist í eigu auðmanna, innlendra og erlendra ...
BJÖRN EÐA STEFÁN?

BJÖRN EÐA STEFÁN?

... Stefán Karlsson birtir bréf hér á heimasíðunni nýlega þar sem hann hvetur til annarrar nálgunar og segir að kominn sé “tími til að sýna samstöðu með friði ... Þá er spurningin hvor leiðin sé líklegri til þess að gera jörðina friðvænlegri, leið Björns Bjarnasonar eða leið Stefáns Karlssonar ...