Fara í efni

Greinar

JEFFREY SACHS ÁVARPAR ÖRYGGISRÁÐ SÞ

JEFFREY SACHS ÁVARPAR ÖRYGGISRÁÐ SÞ

Jeffrey Sachs, prófessor við Columbia háskólann í New York og fyrrum forstöðumaður Earth Institute, sem er rannsóknarstofnun við sama skóla, ávarpaði nýlega Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna. Þar fjallaði hann um leiðir til að ná friði á fjórum átakasvæðum í heiminum ...
VIÐ RAUÐA BORÐIÐ Á SAMSTÖÐINNI: ALÞJÓÐAMÁL ERU INNANRÍKISMÁL

VIÐ RAUÐA BORÐIÐ Á SAMSTÖÐINNI: ALÞJÓÐAMÁL ERU INNANRÍKISMÁL

Hvort það sæmi herlausri þjóð að reka herskáa utanríkisstefnu, nei það gerir það ekki. Og það er líka rangt að segja eitt en gera annað! Mér var boðið að Rauðu borði Gunnars Smára á Samstöðinni á fimmtudag og var þar farið víða um völl innanlands og utan enda innanríkismál og utanríkismál samantvinnuð ...
Á myndunum sést hluti fundarmanna

GAZA Á KROSSGÖTUM

Krossgötur eru vefmiðill Málfrelsisfélagsins sem efndi til fundar um hryllinginn á Gaza síðastliðinn sunnudag. Á krossgotur.is segir frá þessum fundi. Ég var þar einn frummælenda ásamt Magneu Marinósdóttur, stjórnsýslufræðingi, Birgi Þórarinssyni, alþingismanni og Diljá Mist Einarsdóttur, formanni utanríkismálanefndar Alþingis ...
NÚ MÁ ENGINN LÍTA UNDAN – MÆTUM Á SUNNUDAGSFUND Í ÞJÓÐMINJASAFNINU UM GAZA

NÚ MÁ ENGINN LÍTA UNDAN – MÆTUM Á SUNNUDAGSFUND Í ÞJÓÐMINJASAFNINU UM GAZA

Að loknum erindum geta menn viðrað sjónarmið úr sal eða spurt spurninga. Ég hvet alla áhugasama að mæta. Umræða um hryllinginn á Gaza á ekki að vera fyrir tómum sal ...
Í ÞJÓÐMINJASAFNINU VIÐ SUÐURGÖTU, SUNNUDAG KLUKKAN TVÖ

Í ÞJÓÐMINJASAFNINU VIÐ SUÐURGÖTU, SUNNUDAG KLUKKAN TVÖ

Sunnudaginn 12. nóvember klukkan 14 efna samstökin Málfrelsi til opins umræðufundar um hernaðinn fyrir botni Miðjarðarhafs í Þjóðminjasafninu við Suðurgötu. Í fréttatilkynningu frá Málfrelsi segir...
ÍSLAND ÚR NATÓ, HERINN BURT!

ÍSLAND ÚR NATÓ, HERINN BURT!

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 11/12.11.23. ... Vandinn fyrir vinstri flokkana er sá að hernaðarhyggjan rekst á sitthvað annað í stefnuskrám þeirra. Þannig segja þeir flestir nú orðið að barátta gegn mengun í andrúmsloftinu eigi að hafa forgang umfram allt annað. En svo kallar mengandi vopnaiðnaðurinn og vill ...
EINELTI:ENDURTEKIÐ EFNI

EINELTI:ENDURTEKIÐ EFNI

Eineltisdagurinn er í dag og hringdi ég bjöllu í hádeginu til að minna á daginn ... Hér að ofan er bjallan sem ég sló í á hádegi til að minna mig og aðra á mikilvægi baráttunnar gegn einelti ...
BYSSUFÓÐUR BÖÐLANNA

BYSSUFÓÐUR BÖÐLANNA

Í Heimsstyrjöldinni fyrri varð mannfallið mest í skotgrafarhernaði. Hermönnum var skipað ofaní firnalanga skurði við víglínuna, upp úr þessum skotgröfum skriðu þeir síðan öðru hvoru samkvæmt skipunum til að ráðast á hinn hataða óvin og reyna að drepa hann. Þessi "hann" sem átti að drepa ...
SAMSTÖÐUFUNDUR Á SUNNUDEGI

SAMSTÖÐUFUNDUR Á SUNNUDEGI

Ástæða er til að minna á samstöðufund með almenningi í Palestínu þar sem okkur gefst kostur á að flykkja okkur á bak við þá kröfu að Ísraelsríki láti þegar í stað af árásarstríði sínu á Gaza svæðinu. Ísraelsríki hefur ekki rétt - ENGAN RÉTT - til að ...
Á SPJALLI VIÐ FROSTA OG Í GÓÐUM FÉLAGSSKAP Á NEISTUM

Á SPJALLI VIÐ FROSTA OG Í GÓÐUM FÉLAGSSKAP Á NEISTUM

Um leið og ég þakka Frosta Logasyni fyrir mig þá vil ég vekja athygli á vefritinu Neistum, það er neistar.is ...Ég hvet lesendur þessarar síðu til að slá reglulega upp á neistum.is því þar er að finna fjöldann allan af áhugaverðum greinum um málefni og sjónarmið sem ...