
EN HVER ER REYNSLAN AF BOÐAÐRI LAUSN?
29.07.2022
...Það er vandaverk að veita rekstrarfjármagni inn í heilbrigðiskerfi sem tekur stöðugum breytingum og þarf að sinna breytilegum þörfum. Það er því skiljanlegt að hin vélræna lausn þyki fýsileg í stofnun sem talað hefur fyrir daufum eyrum fjárveitingarvalds en einnig fyrir fjárveitingavaldið því hún firrir það ábyrgð ... Svo segir í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag, sjá hér ...