JEFFREY SACHS UM SÝRLAND OG NÝLENDUVELDI GÖMUL OG NÝ!
08.12.2024
Hinn þriðja desember átti blaðamaðurinn Piers Morgan viðtal við Jeffrey Sachs, prófessor við Columbia háskólann í New York um Sýrland tilraunir til «valdaskipta» og valdaskipti «regime change» bæði þar og í öðrum ríkjum Mið-Austurlanda sem hann segir öll meira og minna runnin undan rifjum Netanjahús, forsætisráðherra Ísarels, svo og Bandaríkjanna með dyggum stuðningi ...