HVERS VEGNA ÞÖRF ER Á SÓSÍALISMA
19.09.2023
Mér finnst það nánast liggja í augum uppi að þörf er á sósíalisma inn í pólitíkina en því fer fjarri að það finnist öllum. En óháð því hvað fólki finnst er ég þó ekki í nokkrum vafa um að fróðlegt mun mörgum þykja að að heyra rök Jeremys Corbyn ...