
LÁTUM EKKI KAPÍTALISMANN EYÐILEGGJA SAMFÉLAGIÐ
15.06.2024
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 15/16.06.24.
... Þeir sem þenja út hagkerfið með því að nýta sér neyð fólks sjálfum sér til ávinnings, eru á góðri leið með að eyðileggja samfélag okkar. Þeir eru vandamálið, ekki nokkrir hælisleitendur. Það er hinn mikli misskilningur ef þá ekki stóra lygin ...