Fara í efni

Greinar

FLUGVALLARSTÆÐIÐ FUNDIÐ?

FLUGVALLARSTÆÐIÐ FUNDIÐ?

Í fréttum er okkur sagt að Hvassahraun sé enn til skoðunar fyrir nýjan flugvöll. Svo fullyrðir skoðunarnefndin sem hefur verið að rannsaka málið í nokkur ár. Eflaust verður þessu rannsóknarstarfi haldið áfram svo lengi sem nefndin verður á launum við athugnair sínar. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem...
ODDUR TEKUR VIÐ RAUÐUM ÞRÆÐI

ODDUR TEKUR VIÐ RAUÐUM ÞRÆÐI

... Hin ástæðan var sú að efna nokkurra mánaða loforð um að færa bóksafni ORG þjónustunnar, sem er til húsa við Skeljanes í Skerjafirði í Reykjavík, bók mína   Rauða þráðinn   sem kom út í byrjun þessa árs. Þykir mér heiður að því að safnið hafi bókina á sinni hillu ...
HUGLEIÐINGAR JÓNASAR ELÍASSONAR UM SNJALLMÆLA

HUGLEIÐINGAR JÓNASAR ELÍASSONAR UM SNJALLMÆLA

...  Jónas tekur undir með Kára og segir að með þessu nýja fyrirkomulagi opnist möguleikar á því að hlunnfara notendur:  Snjallmælar gera það mögulegt að breyta orkuverðinu fyrirvaralaust. Það getur breyst frá klukkutíma til klukkutíma. Orkusalar geta því búið til svo flóknar gjaldskrár með hærra verði á daginn en á nóttunni, og á matartíma og utan, lægra um helgar en á virkum dögum og hæst kl 15- 19 á aðfangadag. Þá veit enginn í raun hvað hann er að borga fyrir rafmagnið nema  ...
EF ALLUR HEIMURINN HEIMTAR AUGA FYRIR AUGA

EF ALLUR HEIMURINN HEIMTAR AUGA FYRIR AUGA

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 10/11.08.22. ...  Hagsmunir auðvaldsheimsins kunna að hafa verið tryggðir með þessari aðferð. En skyldi heimurinn og við öll sem hann byggjum vera öruggari fyrir vikið? ...
EKKI ER DRÍFA ÖLL

EKKI ER DRÍFA ÖLL

Mikil eftirsjá er að Drífu Snædal af forsetastóli ASÍ. Hún hefur lengi og af krafti látið að sér kveða í þágu launafólks og almannahagsmuna ekki aðeins sem forseti ASÍ heldur áður sem framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins og enn fyrr í öðrum trúnaðarstörfum sem hún hefur gegnt innan verkalýðshreyfingar og í pólitísku baráttustarfi. Hún hefur verið ...
HERHVÖT HILDAR

HERHVÖT HILDAR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 30/31.07.22. Um miðjan júlí birtist hressilega herská grein í Morgunblaðinu. Yfirgangur skógræktarböðlanna var fyrirsögnin. Sennilega er það þetta sem átt er við þegar talað er um gagnsætt tungumál. Samt segir þetta ekki allt um boðskap höfundarins, Hildar Hermóðsdóttur. Við lestur greinarinnar kemur í ljós að því fer fjarri ... 
EN HVER ER REYNSLAN AF BOÐAÐRI LAUSN?

EN HVER ER REYNSLAN AF BOÐAÐRI LAUSN?

...Það er vandaverk að veita rekstrarfjármagni inn í heilbrigðiskerfi sem tekur stöðugum breytingum og þarf að sinna breytilegum þörfum. Það er því skiljanlegt að hin vélræna lausn þyki fýsileg í stofnun sem talað hefur fyrir daufum eyrum fjárveitingarvalds en einnig fyrir fjárveitingavaldið því hún firrir það ábyrgð ... Svo segir í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag, sjá hér ...
TÍMAMÓT SEM VERÐSKULDA UMRÆÐU

TÍMAMÓT SEM VERÐSKULDA UMRÆÐU

Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar og Karl Andreassen framkvæmdastjóri Ístaks hafa nú undirritað fyrir hönd skattgreiðenda og tilvonoandi vegatollsgreiðenda annars vegar og Ístaks hins vegar nýjan „tímamótasamning“ um vegaframkvæmdir. Hann er í anda  Nýju samvinnustefnunnar   sem Sigurður Ingi innviðaráðherra kynnti á dögunum í nafni ríkisstjórnarinnar og hefur hingað til gengið undir heitinu   einkaframkvæmd ...
VERÖLD SEM VAR OG SÚ SEM ER

VERÖLD SEM VAR OG SÚ SEM ER

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 16/17.07.22. ...  Hver tínir sitt til, ég fyrir mitt leyti vel það síðastnefnda, múgsefjun samhliða sinnuleysi og undirgefni. Hún hræðir mig meira en allt annað. Það versta er að hún veldur blindu. Þeir verða verst úti sem telja sig best sjáandi, þeir sem ...
UMRÆÐA UM KVÓTAKERFIÐ VERÐUR AÐ VERA TRÚVERÐUG

UMRÆÐA UM KVÓTAKERFIÐ VERÐUR AÐ VERA TRÚVERÐUG

..  En hvernig getur það farið saman að lýsa áhyggjum yfir þessu ránskerfi en halda engu að síður áfram að setja nýjar fisktegundir í kvóta eins og gert hefur verið í tíð þessarar ríkisstjórnar, nú síðast fyrir nokkrum vikum með sæbjúgu og sandkolann að fullu í kvóta. Þar áður var það hlýrinn  ...