
AÐ LOKINNI BASÚRHEIMSÓKN
12.02.2024
... Sá boðskapur var tvíþættur: Í fyrsta lagi að afla stuðnings þeirri kröfu að tyrknesk stjórnvöld hefji þegar í stað samningaviðræður við Kúrda í Tyrklandi með aðkomu hins fangelsaða leiðtoga þeirra Abdullah Öcalan. Í öðru lagi að hernaði gegn Kúrdum í landamærahéruðum Tyrklands og Basúr verði stöðvaður þegar í stað. ...