HIN GÖMLU KYNNI GLEYMAST EI
16.10.2024
Í dag sótti ég þing ASÍ, það er að segja málstofuhluta þingsins þar sem fjallað var um orkumál, auðlindamál, heilbrigðismál og fleiri mál.
Skipulag var frábært og margt merkilegt sagt. Umfjöllun um heilbrigðsimálin var mér best að skapi ...