RÆTT UM GAZA Í ÚTVARPI SÖGU
14.12.2023
Í byrjun vikunnar bauð Pétur Gunnlaugsson á Útvarpi sögu mér að setjast með sér við hljóðnema og ræða um hryllinginn á Gaza. Þátturinn er hér ásamt frásögn í rituðu máli af samtali okkar ...