
Í HVAÐA VASA VILTU BORGA?
21.09.2024
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 21/22.09.24.
... Sú staðreynd sem alltof oft hefur gleymst í þessari umræðu er að húsnæði er alltaf í eigu einhvers, bæjarfélags, félagslegs leigusala, leigusala sem tekur sér arð og stundar útleigu húsnæðis til ábatasköpunar eða þá íbúans sjálfs ...