ÁKALL KRISTÍNAR SÓLVEIGAR
03.11.2024
Kristín Sólveig Bjarnadóttir birtir í dag áhrifamikla sunnudagshugvekju á feisbókarsíðu sinni og biður okkur að hugleiða hana. Það hef ég gert og um leið og ég færi henni þakkir sendi ég hér með skilaboð hennar áfram. Þau eru þessi ...