ALFRED DE ZAYAS KYNNTUR TIL LEIKS
27.09.2024
Ég vil þakka Samstöðinni fyrir að vilja kynna fyrirhugaðan fund í Safnahúsinu við Hverfisgötu klukkan 12 á morgun, laugardag með Alfred de Zayas. Ef einhvern tímann var í alvöru þörf á alvöru-umræðu um alþjóðamál þá er það nú þegar haldið er með heiminn nánast sofandi út á ystu nöf kjarnorkutotímingar. Ekki sofa þó allir. Í það minnsta ekki ...