Fara í efni

JÓN KARL STEFÁNSSON RÝNIR Í SÖGU OG SAMTÍÐ

 

(Mynd:Jón Karl Stefánsson í Safnahúsinu í janúar árið 2019 - article also in English)

Mikið liggur við að heimurinn reyni að skilja sjálfan sig; hvað knýi mannkynssöguna áfram og hverjir séu þar að verki.
Margt óvænt kemur uppá þessa dagana og margir hafa á orði að samtíminn sé flókinn. Ég er ekki viss um að svo sé. Gangverkið er ekki nýtt af nálinni. Vandinn er hins vegar sá að fáir leggja sig eftir upplýsingum um það; upplýsingum sem þó eru öllum aðgengilegar.

Jón Karl Stefánssson er að mínu mati í senn nákvæmur rannsakandi og góður greinandi.

Reglulega birtir vefritið Neistar  (neistar.is) greinar hans og slái menn upp nafni hans á leitarvél þessarar heimasíðu birtast slóðir fjölda greina eftir hann sem hér hafa birst. Ég mæli með þeim og ég mæli með grein sem birtist nýlega hér á síðunni sem ber heitið Ný-Straussistar og stríðið í Austur Evrópu.
Ég leyfi mér að fullyrða að tímanum er vel varið við lestur þessarar greinar: https://www.ogmundur.is/is/frjalsir-pennar/ny-straussistar-og-stridid-i-austur-evropu

JÓN KARL STEFÁNSSON DELVES INTO PAST AND PRESENT

(Photo: Jón Karl Stefánsson in the Museum House in January 2019)

It is important for the world to understand itself; the driving forces and who direct these forces.

There are many surprises and unexpected developments in the international arena these days and many people conclude that the present is complicated and not to be understood. I do not think this is the case. The mechanisms at work are not new. The problem, however, is that few people take notice of information about these mechanisms and these forces; information that is nevertheless accessible to everyone.

In my opinion, Jón Karl Stefánssson is both a meticulous and reliable researcher and a good analyst.

The website Neistar (neistar.is) regularly publishes his articles, and if you type his name into the search engine of this website, you will see that many of his articles have appeared here.
Now I want to call attention to an article that recently appeared on the site called The Neo-Straussians and the War in Eastern Europe.

I dare say that the time spent reading this article is time well spent: https://www.ogmundur.is/is/frjalsir-pennar/ny-straussistar-og-stridid-i-austur-evropu

-------------------

Athygli er vakin á því að hægt er að gerast áskrifandi að fréttabréfi þessarar heimasíðu á slóð sem hér er að finna: https://www.ogmundur.is/
Fréttabréfið er sent aðeins endrum og eins til áskrifenda þeim að kostnaðarlausu að sjálfsögðu.
Here you can subscribe to a newsletter from this homepage, free of charge: https://www.ogmundur.is/