Fara í efni

Greinar

  • 03.02.2025

    ÞETTA ER EKKI BÚIÐ!

    Krístín S. Bjarnadóttir sendir enn hjálparákall á feisbókarsíðu sinni en hún hefur fylgst grannt með hryllingnum á Gaza. Kristín hefur ekki látið sér nægja að fylgjast með heldur hefur hún einnig  sýnt stuðning sinn í verki. Eftirfarandi er nýjasti pistill hennar með beiðni um aðstoð:
  • 01.02.2025

    BANDARÍKJAMENN VERÐI BÆNHEYRÐIR

    Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 31.01/01. 02.25. Á dögunum fylgdist ég með innsetningu Donalds Trump í embætti forseta Bandaríkjanna. Athöfnin tók sinn tíma en var lærdómsrík því ræðurnar og seremóníurnar veittu innsýn í sálarlíf ...
  • 31.01.2025

    GRÍMULAUST EVRÓPUSAMBAND OG GRÍMULAUST ÍSLAND

    Síðastliðinn miðvikudag birti Ríkisútvarpið athyglisverða frétt frá Birni Malmquist fréttaritara í Brussel um deilur ESB við Norðmenn út af Orkupakka 4 (sem þegar hefur sprengt ríkisstjórn Noregs) og sjávarútvegsstefnu beggja aðila, ESB og Noregs ...
  • 30.01.2025

    HEIMILDIN

    Í viðtali sem Heimildin birti við mig í vikunni um hvað ég teldi mig hafa lært af lífinu sagði ég að meðal annars hefði ég lært það að sækjast jafnan eftir sólagreislum og birtu. Ekki svo að skilja að það hafi alltaf tekist að halda mig utan allra skugga en það breytir því ekki að ...
  • 29.01.2025

    BRUSSEL BANNAR SAMFÉLAGSLEGAN STUÐNING – SVARIÐ ER AÐ BANNA BRUSSEL

    Nú er búið að finna það út í Brussel að opinber stuðningur við Sorpu sé óheimill. Á Íslandi eru þau eflaust mörg til sem eru þessu sammála, þar á meðal gámafyrirtæki sem vilja gjarnan ná allri sorphirðu og vinnslu sorps undir sig ...
  • 28.01.2025

    ALFRED DE ZAYAS UM JAKOB Þ. MÖLLER

    ... En hitt rifjast upp í dag á útfarardegi Jakobs Þ. Möller, fyrrum stjórnanda hjá Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna (gegndi þar um langt árabil ýmsum lykilstörfum), að til mín kom maður að nafni Alfred de Zayas, náinn samstarfsmaður Jakobs hjá Sameinuðu þjóðunum ...
  • 27.01.2025

    LIST. FRELSUN. - ART. LIBERATION.

    ... Sameiginlegt verkefni okkar í París í vikunni sem leið var að standa að málverkasýningu manns að nafni Sabri Al-Quarschi ... The name given to the exhibition consisted of two words...
  • 21.01.2025

    ÁSKORUN TIL FRAMBJÓÐENDA OG KJÓSENDA Í REKTORSKJÖRI

    Áskorun Samtaka áhugafólks um spilafíkn í tengslum við komandi rektorskjör í Háskóla Íslands kemur ekki beinlínis á óvart. Hún er rökrétt framhald á baráttu þessara samtaka fyrir því að losa þjóðfélagið við þá óværu sem spilakassar og spilavíti eru. Þessi samtök eiga mikið lof skilið fyrir ...
  • 19.01.2025

    AUÐVALDIÐ UMBÚÐALAUST

    Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 18/19.01.25. ... En veraldargengið er valt og er þar aftur komið að meðvirkninni og barninu. Eitt lítið barn sem afhjúpar valdhafana getur orðið þeim að falli. Því meira sem ranglætið er í þjóðfélaginu þeim mun meira knýjandi verður að taka úr umferð börnin sem gætu tekið upp á því að upplýsa um rétt og rangt ...
  • 18.01.2025

    SVANUR KVADDUR

    Svanur Hvítaness Halldórsson var borinn til grafar í vikunni. Hvítaness nafnið þekkti ég ekki en finnst það vel við hæfi, stórbrotið og skínandi. Séra Kristján Björnsson sagði á þá leið í minningarorðum sínum að foreldrarnir hefðu greinilega viljað sveipa son sinn birtu, svanur væri að vísu hvítur en Hvítaness skyldi það líka vera ...
  • 13.01.2025

    FRÓÐLEGT MÁLÞING UM FRÉTTAMENNSKU

    Málþing Málfresls um framtíð fjölmiðla sem haldið var í sal Þjóðminjasafnsins síðastliðinn laugardag fór fram fyrir fullu húsi og þótti vel heppnað. Svala Magnea Ásdísardóttir, formaður Máfrelsis setti málþingið með inngangsræðu en auk hennar voru frummælendur Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, Birgir Guðmundsson, prófessor við Háskólann á Akureyri og Tjörvi Schiöth, sagnfræðingur...