11.02.2025
GERUM TILRAUN UM HANDFÆRAVEIÐAR VIÐ GRÍMSEY
Ég hef verið að reyna að vekja máls á tveim þáttum, sem tengjast byggðamálum. Annars vegar um þrætueplið um það, hvort frjálsar handfæraveiðar geti skaðað fiskistofna og hins vegar um hnignandi byggð í Grímsey, en með litlum árangri hingað til. Varðandi hið fyrra atriði er mikið um fullyrðingar á ...