08.12.2024
BREIÐFIRÐINGAKÓRINN SÖNG INN JÓLIN
... Þegar Friður, friður Frelsarans ómaði við lag Mendelsohns og ljóð Ingólfs Jónssonar frá Prestbakka hugsaði ég - og án efa var ég ekki einn um það – hve mjög heimurinn þyrfti á slíkum boðskap að halda. ...