JÓSA MEÐ ENDURFÆÐINGUNA Í KIRSUBERJATRÉNU
Laugardaginn 18. oktober býður vinkona mín Jóhanna Jóhannesdóttir - sem nú býr í Kaliforníu og hefur tekið sér listamannsnafnið Jósa Goodlife – til kynningarhófs og listsýningar í Kirsuberjatrénu, Vesturgötu 4 í Reykjavík. Þar kynnir hún nýútkomna bók sína Elemental Rebirth.
Opnunarhófið stendur frá klukkan tvö til klukkan fjögur en sýningin er svo opin daginn eftir, sunnudaginn 19., til klukkan fimm. Þann dag verður lesið úr bókinni klukkan fjögur. Síðasti sýningardagur er svo mánudaginn tuttugasta og er sýningin þá opin frá klukkan þrjú með upplestri klukkan eitt.
Allt þetta og sitthvað fleira má lesa nánar um hér auk þess að hlusta á viðtal við listakonuna:
www.elementalrebirth.com
---------------------
Athygli er vakin á því að hægt er að gerast áskrifandi að fréttabréfi þessarar heimasíðu á slóð sem hér er að finna: https://www.ogmundur.is/
Fréttabréfið er sent aðeins endrum og eins til áskrifenda þeim að kostnaðarlausu að sjálfsögðu.
Here you can subscribe to a newsletter from this homepage, free of charge of course: https://www.ogmundur.is/
(Ábending: Margir þeirra sem hafa viljað skrá sig á útsendingarlista fréttabréfsins hafa orðið fyrir því að fá ekkert viðbragð eftir skráningu. Skýringin hefur oftar en ekki verið sú pósturinn hefur hafnað í ruslpósti. Fólk gæti að þessu.
To be taken note of: Sometime people who have wanted to subscribe to the news-letter (by pressing skrá netfang and by then giving their e-mail, netfangið þitt) have not got any confirmation. Usually this is because the reply has been dirceted to the trash bin. Be aware of this.)