
HVER ER GLAÐI SUMARDANSARINN?
14.08.2025
Mér hálf brá í brún þegar ég sá þessa mynd á hólelgangi í Vínarborg í maí síðastliðnum. Þóttist þekkja þennan lífsglaða sumarálf dansandi í sólskininu og slík voru tilþrifin að mynd af honum vann til verðlauna í ljósmyndasamkeppni sem mér skildist að tengdist einhvers konar friðarviðleitni. Samkvæmt texta undir myndinni ...