Engin óvissa um kostnað við Kárahnjúkagöng?
			
					27.12.2002			
			
	
		Nýlega birtist á heimasíðu minni ágætt bréf frá Andrési Kristjánssyni þar sem hann lýsti áhyggjum vegna fyrirhugaðra virkjunaráforma og þá ekki síst vegna ófyrirséðra útgjalda.