03.08.2001
Ögmundur Jónasson
Birtist í Mbl Í grein eftir undirritaðan sem birtist í Morgunblaðinu í gær og nefndist „Lífeyrissjóðirnir og stóriðjuáformin,“ fjallaði ég um gagnrýni Stefáns Péturssonar fjármálastjóra Landsvirkjunar á afstöðu mína til þess að LSR eigi ekki að svo komnu að taka þátt í könnunarviðræðum um fjármögnun lífeyrissjóðanna á stóriðjuframkvæmdum stjórnvalda.