Fara í efni

Greinar

Fundur áhugamanna gegn spilavítum

Á laugardaginn 8. febrúar, klukkan 15:00 verður haldinn fundur áhugamanna gegn spilavítum að Hafnarstæti 20 3. hæð, gengið inn frá Torginu.

Þarf frekar vitnanna við?

Birtist í DV 20.02.2003Í gærkvöldi var sýndur áhrifamikill sjónvarpsþáttur um spilafíkn í ríkissjónvarpinu.

Siðfræðistofnun fái Hlemm

Birtist í Mbl. 18.01.2003Margar helstu þjóðþrifastofnanir og samtök þjóðfélagsins sækja rekstrarfé sitt í hagnað af spilakössum.

Valgerður og George

Birtist í Fréttablaðinu 18.01.2003Segja má að ríkisstjórnir Íslands og Bandaríkjanna séu að sumu leyti í svipuðum sporum staddar að því leyti að báðar eru gagnrýndar fyrir hernað – önnur gegn Írak, hin gegn hálendi Íslands.

Þjóðbanki í hendur athafnaskálda

Í lesendadálkinum í dag birtist grein eftir Þorleif Óskarsson sagnfræðing þar sem hann bregður ljósi á sölu þjóðbankanna.

Hissa á fjölmiðlum

Sannast sagna er ég hissa á íslenskum fjölmiðlum að standa ekki betur vaktina en raun ber vitni gagnvart fyrirhugaðri Kárahnjúkavirkjun.

Ánægja með viðbrögð

Þegar ég opnaði þessa heimasíðu fyrir fáeinum vikum hefði mig aldrei órað fyrir hve viðbrögðin yrðu jákvæð.

Verður lokað á heilabilaða á Landakoti?

Birtist í Mbl. 6. 01.2003Fyrir jólin berst okkur mikið blaðaefni og hætt við því að sitthvað áhugavert fari fram hjá okkur.

Enn einn stórsigur ríkisstjórnarinnar

Birtist í Fréttablaðinu 4. janúarUm áramótin kom Valgerður Sverrisdóttir bankamálaráðherra fram í fjölmiðlum til að greina þjóðinni frá nýjustu sigrum ríkisstjórnarinnar.

Gunnar Kristjánsson á Reynivöllum skrifar:

 Um áramótin hlustar þjóðin á landsfeðurna í fjölmiðlum og menn skiptast á skoðunum að því loknu og ræða málið sín á milli.