Ellert B. Schram er kominn á fullt í kosningabaráttuna. Veri hann velkominn. Í fjölmiðlum hafa menn verið að velta yfir því vöngum hvort Ellert muni segja sig úr Sjálfstæðisflokknum eftir að hann tók ákvörðun um að setjast á lista Samfylkingarinnar í komandi Alþingiskosningum.
Talsmaður ítalska fyrirtækisins Impregilo segir ásakanir á hendur fyrirtækinu um mútugreiðslur ekki eiga við rök að styðjast, hvorki í Lesotho, Argentínu, Gvatemala né Tyrklandi.
Birtist í Fréttablaðinu 18.01.2003Segja má að ríkisstjórnir Íslands og Bandaríkjanna séu að sumu leyti í svipuðum sporum staddar að því leyti að báðar eru gagnrýndar fyrir hernað – önnur gegn Írak, hin gegn hálendi Íslands.