Fara í efni

Greinar

Ólína kveður sér hljóðs

Það eru alltaf tíðindi þegar hin vísi skríbent okkar hér á síðunni Ólína kveður sér hljóðs. Það gerir hún í dag undir liðnum Spurt og svarað.

Sanngirni Ómars sannfærandi

Birtist í DV 03.03.2003Sjónvarpsmynd Ómars Ragnarssonar um þjóðgarða og virkjanir var áhrifarík. Ég hef þegar hitt fólk sem segist hreinlega hafa snúist í afstöðu til fyrirhugaðra virkjana við Kárahnjúka vegna myndarinnar.

Eins og rófa fylgir hundi

Hlutskipti Íslendinga á vettvangi utanríkismála er ekki beysið þessa dagana. Okkar ríkisstjórn er engu betri en sú breska.

Skammsýn framtíðarsýn - stefna Framsóknarflokksins í atvinnumálum

Birtist í Mbl. 26.02. 2003Framsóknarflokkurinn hefur lagt fram tillögur sem formaður flokksins segir að veikja muni stöðu ríkissjóðs um 15 milljarða.

Vafrað um á kaupþingi.is

Til umræðu í fjölmiðlum hafa verið launakjör forstjóra Kaupþings. Þau námu 70 milljónum króna í fyrra. Þar af voru 58 milljónir í kaupauka.

Framsókn og forritin

Nú er kosningabaráttan að hefjast og frambjóðendur eru boðaðir á fundi og samkomur til að kynna áherslur sínar.

Magnús Þorkell Bernharðsson skrifar frá New York

Magnús Þorkell Bernharðsson hefur látið mjög að sér kveða í umræðunni um Írak enda manna fróðastur um málefni Austurlanda.

Áhugamenn gegn spilavítum funda

Á laugardaginn 22. febrúar, klukkan 15:00 verður haldinn fundur áhugamanna gegn spilavítum að Hafnarstæti 20 3. hæð, gengið inn frá Torginu.

Menn kynni sér málin áður en þeir skjóta

Steinþór Heiðarsson sagnfræðingur skrifar í dag pistil þar sem hann varpar sögulegu ljósi á Írak. Það væri þess virði að íslenskir ráðamenn gæfu sér tóm til að hugleiða sögu Íraks og nánasta heimshluta síðustu áratugina.

Spilafíklar eru venjulegir Íslendingar

Birtist í Mbl. 16.02. 2003Í Morgunblaðinu 11. febrúar birtist grein eftir Kristbjörn Óla Guðmundsson stjórnarformann Íslenskra söfnunarkassa sf.