Birtist í DV 03.03.2003Sjónvarpsmynd Ómars Ragnarssonar um þjóðgarða og virkjanir var áhrifarík. Ég hef þegar hitt fólk sem segist hreinlega hafa snúist í afstöðu til fyrirhugaðra virkjana við Kárahnjúka vegna myndarinnar.
Steinþór Heiðarsson sagnfræðingur skrifar í dag pistil þar sem hann varpar sögulegu ljósi á Írak. Það væri þess virði að íslenskir ráðamenn gæfu sér tóm til að hugleiða sögu Íraks og nánasta heimshluta síðustu áratugina.