Fara í efni

Greinar

Ríkisstjórn Íslands og aðrir sem minna mega sín

Birtist í Mbl Ríkisstjórn Íslands hefur valið sér andstæðing. Sá andstæðingur heitir Öryrkjabandalag Íslands, samtök fólks sem tapað hefur starfsorku, að hluta til eða öllu leyti, vegna veikinda eða fötlunar.

Allir hafi gistingu

Birtist í Mbl Þegar fjárlagafrumvarpið kom til afgreiðslu á Alþingi rak flesta í rogastans. Fjármagn til félagslegs leiguhúsnæðis var ekki að finna nema fimmtíu milljónir króna.

Ellefu dagar á vökudeild

Birtist í Mbl Málgagn íslenskra námsmanna erlendis heitir Sæmundur. Í desemberútgáfu Sæmundar kennir margra grasa.

Peningar í Paradís

Birtist í MblNýlega var haldinn hér í Reykjavík fundur stjórnmálamanna og aðila vinnumarkaðar á EES-svæðinu.

Samræmt átak gegn spilafíkn.

Birtist í MblÁ undanförnum þingum hafa verið lögð fram ýmis þingmál sem tengjast spilafíkn og fjárhættuspilum.

BSRB vill samstarf um framtíð heilbrigðiskerfisins

Birtist í Mbl Ljóst er að enn eina ferðina eru heilbrigðismálin komin í brennidepil þjóðfélagsumræðunnar. Tvennt hefur gerst á undanförnum vikum sem vert er að gefa gaum að.

Heilbrigðismál eru kjaramál

Birtist í Mbl Af hálfu BSRB hefur jafnan verið lögð mjög þung áhersla á mikilvægi þess að styrkja velferðarþjónustuna.

Heilbrigðismál eru kjaramál

Birtist í Mbl Af hálfu BSRB hefur jafnan verið lögð mjög þung áhersla á mikilvægi þess að styrkja velferðarþjónustuna.

Má treysta orðum þínum, Ingibjörg Pálmadóttir?

Birtist í Mbl Í fréttum fyrir fáeinum dögum lýsti Ingibjörg Pálmadóttir því yfir að frekari einkavæðing væri ekki á döfinni í heilbrigðiskerfinu.

Á að leggja niður Þjóðhagsstofnun?

Birtist í Mbl Það er alltaf fróðlegt og skemmtilegt að heyra sjónarmið fólks um landsins gagn og nauðsynjar. Fimmtudaginn 17.