
Mismunun vegna aldurs og ábyrgð atvinnurekenda.
07.11.2001
Birtist í Mbl FYRIR fáeinum dögum ritaði ég grein í Morgunblaðið til þess að vekja athygli á nauðsyn þess að atvinnurekendur misbeittu ekki valdi sínu gegn fólki sem komið er á miðjan aldur og þar yfir.