Fara í efni

Greinar

Lækningasamkomur í Smáralind og Kuskið á hvítflibbanum

Séra Örn Bárður Jónsson er með skemmtilegri pennum þessa lands og Það sem meira er, hann er óhræddur að segja hug sinn, einnig um umdeild mál.

Halldór staðfastur

Enginn getur neitað því að Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra sýnir óbilandi staðfestu í Íraksmálinu. Ekkert fær honum þokað.

Vísvitandi vanþekking Magnúsar og bakþankar Eiríks

Ástæða er til að vekja sérstaka athygli á tveimur greinum eftir Þorleif Óskarsson  sagnfræðing um fjölmiðla hér á heimasíðunni.

Glæpur og refsing- Athyglisverð umræða

Mjög athyglisverð umræða hefur farið fram hér á heimasíðunni um ýmsar hliðar réttarkerfisins og hafa mörg siðferðileg og heimspekileg álitamál verið vegin og metin.

Er verið að afnema lýðræðið í heiminum?

Birtist í Mbl. 11. febrúar 2003Á hverjum degi vöknum við upp við yfirlýsingar bandarískra ráðamanna eða helstu bandamanna þeirra um að tíminn sé útrunninn fyrir Íraka.

Syndaaflausn eða sjálfsagt mál?

Birtist í Fréttablaðinu 7.02.2003Samstöðufundir á Austurvelli í hverju hádegi frá því snemma í haust – í öllum veðrum – fjöldafundir, greinaskrif, umræður í fjölmiðlum og manna á milli; í fáum orðum, málafylgja í þágu umhverfisverndar, innan þings og utan, hefur skipt máli og hefur nú skilað árangri.

Hjálmar og ogmundur.is

Birtist í Mbl. 5. febrúar 2003Ekki veit ég hve margir lásu grein sem birtist í Morgunblaðinu s.l. laugardag eftir Hjálmar Árnason alþingismann.

Sturla axli ábyrgð

Á Alþingi hefur þess verið krafist að upplýst verði um starfslokasamning fyrrverandi forstjóra Landssímans hf. Þetta er sjálfsögð krafa.

Samorka, Sjónvarpið og staðreyndir um einkavæðingu

Í fréttum Ríkissjónvarpsins síðastliðinn sunnudag var vitnað í samantekt hjá Samorku þar sem því er haldið fram að rafmagnsverð í Svíþjóð og Noregi hafi ekki hækkað sem neinu nemur við markaðsvæðingu kerfisins.

Um olíu og efnavopn

Skyldu íslenskir fylgismenn haukanna í Washington almennt vita að aðeins eitt ríki í veröldinni býr við meiri olíuauðlegð en Írak? Í grein sem James A.