Flogið hefur fyrir að til greina komi að stofna leyniþjónustu á Íslandi. Ráðherrar og dómsmálayfirvöld hafa viðrað slíkar hugmyndir og forsvarsmenn lögreglu hafa tekið þeim vel.
Jóhann Óli Guðmundsson er eigandi Frumafls sem aftur er einn aðaleigandi Öldungs hf sem hefur gert samning til langs tíma við ríkið um rekstur dvalarheimils fyrir aldraða við Sóltún í Reykjavík.
Umræða um kvenfrelsismál er mjög brýn og þarf að fá mikið vægi. Í aðdraganda kosninga veltir fólk því eðlilega fyrir sér hvaða leiðir séu færar til að tryggja jafnræði með kynjunum í tengslum við komandi kosningar og að þeim afloknum.
Flugslysið í Skerjafirði er enn í fjölmiðlum og ekki að ófyrirsynju. Aðstandendur hafa í raun staðið einir gegn kerfinu þegar hefur komið að því að gagnrýna verk þess, þó þeir hafi greinilega notið mikils stuðnings almennings.
Samhljómur var í yfirlýsingum Össurar Skarphéðinssonar formanns Samfylkingarinnar og Karls Th. Birgisssonar framkvæmdastjóra sama flokks í fjölmiðlum um helgina.
Íslenskir hugvísindamenn og fræðimenn sýndu það um helgina svo ekki verður um villst að þeir hafa burði til að gera Ísland að alþjóðlegri hugmyndasmiðju.