Fara í efni

Greinar

R-listinn og hjúkrunarrými fyrir aldraða

Birtist í Mbl Í Morgunblaðinu 14. maí ritar Guðmundur Hallvarðsson alþingismaður og stjórnarformaður DAS grein sem ber heitið: „R-listinn,Vinstri grænir í samstarfi við fjárfesta Frumafls.“ Guðmundur rekur það réttilega hvernig þingmenn VG gagnrýndu samning sem ríkisvaldið gerði á sínum tíma við Aðalverktaka hf.

Sumargjöf Samlífs

Birtist í Mbl Inn um bréfalúguna kemur tilboð um hvort ég vilji „…aðstoða einhvern sem mér þykir vænt um við að stíga fyrsta skrefið að mikilvægri tryggingavernd.“ Sendandinn er Sameinaða tryggingafélagið Samlíf.

Fjármagnseigendur með belti og axlabönd

Birtist í Mbl Síðastliðið haust birti undirritaður blaðagrein undir þessari sömu fyrirsögn en beltið og axlaböndin vísa annars vegar í verðtryggingu fjármagns og hins vegar í breytilega vexti.

Siðlaus Sýn

Birtist í Mbl Í kjarasamningum undangenginna áratuga hafa samtök launafólks lagt mikla áherslu á að tryggja réttindi fólks í veikindum.

Verslunarráðið gegn hagsmunum neytenda

"Í mín eyru hafa verslunareigendur viðurkennt að þeir myndu aldrei geta haft eins lága álagningu og ÁTVR nema þá hugsanlega með því að hafa aðeins í boði allra vinsælustu tegundirnar."Eina ferðina enn er Verslunarráðið farið í krossferð til að grafa undan því fyrirkomulagi sem við búum við í sölu á áfengi.

Hæstiréttur, áfrýjunarheimildir og mannréttindi

Birtist í Morgunblaðinu. Venjulega eru tvö dómstig í dómsmálum hér á landi, héraðsdómur og Hæstiréttur. Frá þessu eru þó undantekningar.

Þingvíti vakin upp

Birtist í Mbl Undanfarna daga hefur talsvert verið til umræðu, m.a. á síðum þessa blaðs, sú ákvörðun forseta Alþingis að beita undirritaðan svokölluðu þingvíti samkvæmt þingskaparlögum.

Þjóðaratkvæðagreiðslu um Kárahnjúka

Birtist í Mbl Vinstrihreyfingin - grænt framboð hefur borið fram þingsályktunartillögu á Alþingi um að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um Kárahnjúkavirkjun og framtíðarnýtingu hálendisins.

Þjóðaratkvæðagreiðslu um Kárahnjúka

Birtist í Mbl Vinstrihreyfingin - grænt framboð hefur borið fram þingsályktunartillögu á Alþingi um að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um Kárahnjúkavirkjun og framtíðarnýtingu hálendisins.

Sóltúni óskað velfarnaðar

Birtist í Mbl Undirritaður hefur nokkuð gagnrýnt ríkisvaldið fyrir þann samning sem á sínum tíma var gerður við Öldung hf.