R-listinn og hjúkrunarrými fyrir aldraða
			
					16.05.2002			
			
	
		Birtist í Mbl Í Morgunblaðinu 14. maí ritar Guðmundur Hallvarðsson alþingismaður og stjórnarformaður DAS grein sem ber heitið: „R-listinn,Vinstri grænir í samstarfi við fjárfesta Frumafls.“ Guðmundur rekur það réttilega hvernig þingmenn VG gagnrýndu samning sem ríkisvaldið gerði á sínum tíma við Aðalverktaka hf.