Fara í efni

Greinar

Ánægja með viðbrögð

Þegar ég opnaði þessa heimasíðu fyrir fáeinum vikum hefði mig aldrei órað fyrir hve viðbrögðin yrðu jákvæð.

Verður lokað á heilabilaða á Landakoti?

Birtist í Mbl. 6. 01.2003Fyrir jólin berst okkur mikið blaðaefni og hætt við því að sitthvað áhugavert fari fram hjá okkur.

Enn einn stórsigur ríkisstjórnarinnar

Birtist í Fréttablaðinu 4. janúarUm áramótin kom Valgerður Sverrisdóttir bankamálaráðherra fram í fjölmiðlum til að greina þjóðinni frá nýjustu sigrum ríkisstjórnarinnar.

Gunnar Kristjánsson á Reynivöllum skrifar:

 Um áramótin hlustar þjóðin á landsfeðurna í fjölmiðlum og menn skiptast á skoðunum að því loknu og ræða málið sín á milli.

Engin óvissa um kostnað við Kárahnjúkagöng?

Nýlega birtist á heimasíðu minni ágætt bréf frá Andrési Kristjánssyni þar sem hann lýsti áhyggjum vegna fyrirhugaðra virkjunaráforma og þá ekki síst vegna ófyrirséðra útgjalda.

Reykjavík í uppnámi

Deilur um borgarstjóraembættið setja svip á stjórnmálaumræðuna þessa dagana. Málið blasir þannig við mér: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sagði fyrir borgarstjórnarkosningarnar síðastliðið vor að hún hygðist ekki taka þátt í komandi Alþingiskosningum.

Horfa kvótakóngar til orkugeirans?

Birtist í Morgunblaðinu 21.12.2002Síðasta mál á dagskrá Alþingis fyrir þinglok var heimild til þess að breyta Norðurorku í hlutafélag, minni háttar mál að sögn iðnaðarráðherra og í ofanálag samkvæmt beiðni heimamanna á Akureyri.

Utanríkisráðuneyti í plús en Upplýsinganefnd í mínus

Birtist í Fréttablaðinu 20. desember 2002Það er mikið um að vera á vettvangi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar þessa dagana.

Velvildargeislar Geðræktar

Geðrækt efndi til sérstaks geðræktardags fimmtudaginn 12. desember. Geðrækt er samstarfsverkefni fjögurra aðila um fræðslu- og forvarnarstarf en þeir eru: Landlæknisembættið, Geðhjálp, Geðsvið Landspítala Háskólasjúkrahúss (LSH) og Heilsugæslan í Reykjavík.Í tilefni dagsins var boðað til fundar í Iðnó í Reykjavík.

Vér morðingjar

Forseti Bandaríkjanna hefur rýmkað heimildir sínar til bandarísku leyniþjónustunnar CIA um aftökur á fólki sem hún sjálf skilgreinir sem hermdarverkamenn.