
Með réttlátum sköttum gegn ranglátum
07.05.1999
Birtist í MblÍ tengslum við komandi alþingiskosningar hefur verið gengið eftir því við stjórnmálaflokka hverjar fyrirætlanir þeir hafi í helstu málaflokkum sem koma til kasta Alþingis.