Fara í efni

Greinar

Hvert leiðir uppstokkun í stjórnmálum?

Birtist í Mbl. Nú er það að gerast í íslenskum stjórnmálum sem lengi hefur legið í loftinu: uppstokkun. Alþýðubandalag, Alþýðuflokkur og Kvennalisti sameinaðir í eina sæng og líkur á nýju vinstra framboði.

Um hvað er deilt?

Birtist í Mbl Það er óhætt að segja að nú hrikti í á félagshyggjuvæng stjórnmálanna og stefnir allt í meiriháttar uppstokkun.

Ætlar forsætisráðherra að banna fólki að segja upp?

Birtist í MblÍ Morgunblaðinu 1. júlí er haft eftir Davíð Oddssyni forsætisráðherra að í haust komi til greina að setja lög sem lúti að því „…með hvaða hætti kjarasamningar eru virtir.“ Tekið skal undir þá hugsun forsætisráðherra að mikilvægt sé að um samskipti í vinnudeilum séu skýrar reglur.

Vinstri stefna

Birtist í Mbl Eins og fram kom í fjölmiðlum á sínum tíma var stjórnmálafélagið Stefna, félag vinstrimanna, stofnað um miðjan maímánuð.

Hvert skal stefna?

Birtist í MblÁrið 1995 varð að ráði að Alþýðubandalagið byði fram undir heitinu Alþýðubandalag og óháðir.

Tillögur til úrbóta í tannlækningum

Birtist í MblÍ læknavísindum hafa orðið miklar framfarir á undanförnum árum og sífellt eru að skapast nýjar leiðir til að gera okkur lífið bærilegra með lækningum.

Knúið á um réttinda- og kjarabætur

Birtist í MblÍ upphafi árs voru öll teikn á lofti um að árið yrði íslensku efnahagslífi gjöfult; ytri skilyrði jákvæð, aflabrögð með eindæmum góð, verðlag á afurðum þjóðarinnar hagstætt og í samræmi við þetta voru spár um hagvöxt.

Knúið á um réttinda- og kjarabætur

Birtist í MblÍ upphafi árs voru öll teikn á lofti um að árið yrði íslensku efnahagslífi gjöfult; ytri skilyrði jákvæð, aflabrögð með eindæmum góð, verðlag á afurðum þjóðarinnar hagstætt og í samræmi við þetta voru spár um hagvöxt.

Gerir maður svona?

Birtist í MblÁ Þorláksmessu birtust fréttir í fjölmiðlum um lokanir á geðdeildum sjúkrahúsanna yfir hátíðarnar.

Forðumst tilskipanaslysin

Birtist í Mbl Um þessar mundir er unnið að skipulagsbreytingum á heimahjúkrun á höfðuborgarsvæðinu. Stefnt er að því að færa þá heimahjúkrun sem vistuð hefur verið í Heilsuverndarstöðinni út í heilsugæslustöðvarnar.