Birtist í Mbl FYRIR fáeinum dögum ritaði ég grein í Morgunblaðið til þess að vekja athygli á nauðsyn þess að atvinnurekendur misbeittu ekki valdi sínu gegn fólki sem komið er á miðjan aldur og þar yfir.
Birtist í Mbl Mjög athyglisverðar upplýsingar komu fram í útvarpsþættinum „Hér og nú“ fyrir nokkru, þar sem fjallað var um fordóma gagnvart miðaldra og eldra fólki á vinnumarkaði.