
Enginn vill vera vondur við lítilmagnann – Af prófkjörsraunum
20.11.2002
Það er engin ein rétt leið til að raða frambjóðendum á lista fyrir kosningar. Ég er ekki í vafa um að heppilegast er– ef um það getur skapast friður – að raða frambjóðendum upp á lista sem síðan er borinn undir atkvæða félagsfundar eða annarrar samkomu eftir atvikum.